Enginn er öruggur þegar fyrrverandi eigandi Leeds er nærri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2023 15:31 Leeds United náði aldrei flugi með Massimo Cellino sem eiganda. Vísir/Getty Images Hinn 66 ára gamli Massimo Cellino, fyrrverandi eigandi Leeds United og núverandi eigandi Brescia á Ítalíu, elskar að reka og ráða þjálfara. Segja mætti að það sé ástríða hans í lífinu. Eftir að hafa mistekist að kaupa West Ham United tókst árið 2010 tókst Cellino loks að festa kaup á ensku knattspyrnufélagi þegar hann keypti meirihluta í Leeds árið 2014. Við tóku þrjú mögur ár þar sem reglulega var skipt um þjálfara ásamt því að Cellino var ítrekað í fréttum vegna skatta- og fjárhagsvandræða. Hann seldi hlut sinn í Leeds árið 2017 og keypti í kjölfarið B-deildarlið Brescia. Hann var því eigandi liðsins þegar það fékk Birki Bjarnason og Hólmbert Aron Friðjónsson í sínar raðir árið 2020. Segja má að lítill stöðugleiki hafi ríkt hjá Brescia síðan Cellino eignaðist liðið en líkt og hjá Leeds eru þjálfarar reknir ótt og títt. Á sínu fyrsta tímabili, 2017-18, réð hann alls fjóra þjálfara. Fíflagangurinn hefur haldið áfram og náði líklega nýjum hæðum á þessari leiktíð eins og blaðamaðurinn James Horncastle greindi nýverið frá. Brescia sack Clotet, appoint Aglietti, sack him three weeks later, bring back Clotet, sack Clotet again because why not, hire Possanzini, sack him after two games, prepare to hire Gastaldello. This might be the purest Cellino season yet #LUFC— James Horncastle (@JamesHorncastle) February 20, 2023 „Brescia rak [Pep] Clotet, réð [Alfredo] Aglietti, rak hann þremur vikum seinna til að ráða Clotet aftur og reka hann. Réð [Davide] Possanzini, rak hann eftir tvo leiki og stefnir nú á að ráða [Daniele] Gastaldello.“ Brescia er í 19. sæti ítölsku B-deildarinnar með 25 stig að loknum 25 leikjum. Þó aðeins þremur stigum frá öruggu sæti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Eftir að hafa mistekist að kaupa West Ham United tókst árið 2010 tókst Cellino loks að festa kaup á ensku knattspyrnufélagi þegar hann keypti meirihluta í Leeds árið 2014. Við tóku þrjú mögur ár þar sem reglulega var skipt um þjálfara ásamt því að Cellino var ítrekað í fréttum vegna skatta- og fjárhagsvandræða. Hann seldi hlut sinn í Leeds árið 2017 og keypti í kjölfarið B-deildarlið Brescia. Hann var því eigandi liðsins þegar það fékk Birki Bjarnason og Hólmbert Aron Friðjónsson í sínar raðir árið 2020. Segja má að lítill stöðugleiki hafi ríkt hjá Brescia síðan Cellino eignaðist liðið en líkt og hjá Leeds eru þjálfarar reknir ótt og títt. Á sínu fyrsta tímabili, 2017-18, réð hann alls fjóra þjálfara. Fíflagangurinn hefur haldið áfram og náði líklega nýjum hæðum á þessari leiktíð eins og blaðamaðurinn James Horncastle greindi nýverið frá. Brescia sack Clotet, appoint Aglietti, sack him three weeks later, bring back Clotet, sack Clotet again because why not, hire Possanzini, sack him after two games, prepare to hire Gastaldello. This might be the purest Cellino season yet #LUFC— James Horncastle (@JamesHorncastle) February 20, 2023 „Brescia rak [Pep] Clotet, réð [Alfredo] Aglietti, rak hann þremur vikum seinna til að ráða Clotet aftur og reka hann. Réð [Davide] Possanzini, rak hann eftir tvo leiki og stefnir nú á að ráða [Daniele] Gastaldello.“ Brescia er í 19. sæti ítölsku B-deildarinnar með 25 stig að loknum 25 leikjum. Þó aðeins þremur stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira