Rússnesk ólympíuhetja þungt haldin eftir sýningu í brunagaddi Smári Jökull Jónsson skrifar 22. febrúar 2023 22:31 Kostomarov vann till gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tórínó árið 2006 ásamt Tatiana Navka. Vísir/Getty Rússneski ólympíumeistarinn Romas Kostomarov liggur nú á sjúkrahúsi í Rússlandi en hann hefur misst báða fæturnar í kjölfar þess að hann kom fram á skautasýningu í miklu frosti í janúar. Roman Kostomarov sem er fjörtíu og fimm ára gamall listhlaupari á skautum, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tórínó árið 2006. Eftir að keppnisferlinum lauk hélt Kostomarov áfram að koma fram á hinum ýmsu skautasýningum og það var einmitt í kjölfarið á einni slíkri í janúar sem heilsu Kostomarov fór að hraka. Hann kom þá fram á sýningu utanhúss í meira en tuttugu stiga frosti og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa kvartað undan verk fyrir brjósti og slappleika. Kostomarov var síðan greindur með blóðeitrun og lungnabólgu og var að lokum settur í öndunarvél til að auka líkurnar á að hægt væri að koma honum á bataveg. Eftir frekari erfiðleika þurfti svo að fjarlæga báða fætur hans og sömuleiðis nokkra fingur. Í framhaldinu varð ástand Kostomarov betra en um helgina fékk hann heilablóðfall og er nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Auk Ólympíugullsins árið 2006 hefur Kostomarov unnið til alls fimm gullverðlauna á heims- og evrópumótum en hann er einn sigursælasti skautahlaupari Rússa frá upphafi. Skautaíþróttir Rússland Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
Roman Kostomarov sem er fjörtíu og fimm ára gamall listhlaupari á skautum, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tórínó árið 2006. Eftir að keppnisferlinum lauk hélt Kostomarov áfram að koma fram á hinum ýmsu skautasýningum og það var einmitt í kjölfarið á einni slíkri í janúar sem heilsu Kostomarov fór að hraka. Hann kom þá fram á sýningu utanhúss í meira en tuttugu stiga frosti og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa kvartað undan verk fyrir brjósti og slappleika. Kostomarov var síðan greindur með blóðeitrun og lungnabólgu og var að lokum settur í öndunarvél til að auka líkurnar á að hægt væri að koma honum á bataveg. Eftir frekari erfiðleika þurfti svo að fjarlæga báða fætur hans og sömuleiðis nokkra fingur. Í framhaldinu varð ástand Kostomarov betra en um helgina fékk hann heilablóðfall og er nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Auk Ólympíugullsins árið 2006 hefur Kostomarov unnið til alls fimm gullverðlauna á heims- og evrópumótum en hann er einn sigursælasti skautahlaupari Rússa frá upphafi.
Skautaíþróttir Rússland Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira