Anníe Mist þjáðist við hlið Söru og Sólveigar í 23.2 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir ræðir æfingu 23.2 eftir að hún kláraði hana. Skjámynd/Youtube Þrjár af fremstu CrossFit konum Íslands gerðu saman aðra æfingu opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit, æfingu 23.2. Það er gott að sjá stórstjörnur okkar vinna saman enda viljum við sjá sem flesta Íslendinga tryggja sér inn á heimsleikana í CrossFit í haust. Opni hluti undankeppni heimsleikanna er nú í fullum gangi og CrossFit fólk kepptist við það um helgina að komast gegnum æfinguna í viku númer tvö. Anníe Mist Þórisdóttir fékk þær Söru Sigmundsdóttur og Sólveigu Sigurðardóttur til að gera með sér 23.2. æfinguna. Sólveig tók einmitt þá ákvörðun að vera heima á þessu tímabili og er að æfa með Anníe í CrossFit Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Sólveig var sú eina af þeim sem komst inn á heimsleikana á síðasta ári, það er í einstaklingskeppninni því Anníe tók þátt í liðakeppninni á síðasta tímabili. Sara er að koma til baka eftir tvö erfið meiðslaár. Anníe Mist sýndi frá æfingunni á Youtube síðu sinni og talaði um hana bæði fyrir og eftir átökin. „Ég verð að viðurkenna að ég er svolítið stressuð fyrir þessa 23.2 æfingu því ég veit að þetta verður sárt,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir áður en hún gerði æfinguna. „Ég veit það þetta mun snúast um þjáningu og að halda haus í gegnum hana alla,“ sagði Anníe Mist. Hún sagði líka frá því að Freyja Mist litla hafi aðeins truflað undirbúninginn. „Freyja fékk martröð í nótt, litla stelpan. Við vorum því vakandi saman í klukkutíma í kringum þrjú í nótt. Hún var fersk í morgun en mamman ekki alveg eins hress,“ sagði Anníe. Hún sýndi síðan sig gera æfinguna með þeim Söru og Sólveigu. „23.2. Þetta er einu sinni og ekki aftur. Þetta var samt skemmtilegra en ég bjóst við,“ sagði Anníe. „Það var samt mjög erfitt að hafa Söru við hliðina á mér því hún byrjaði mun hraðar í Burpee æfingunnum en ég náði henni síðan alltaf á hlaupunum,“ sagði Anníe. „Þið sem þekkið mig vitið að ég er íþróttamaður sem byrjar af miklum krafti í byrjun og vonast síðan eftir því að halda út. Ég vildi svo mikið æfa stöðugleikann í þessari æfingu. Af því að það mér finnst að mér hafi tekist það þá er ég mjög stolt af mér í þessari æfingu,“ sagði Anníe. „Ég og Katrín Tanja erum algjörar andstæður í þessu. Hún byrjar mjög klókt og kemur síðan öflug í lokin. Ég byrja af miklum krafti en reyni síðan að halda út,“ sagði Anníe og fór síðan aðeins yfir lyftingahlutann þar sem hún var ekki nógu sátt með sig. Hér fyrir neðan má sjá æfinguna og það sem Anníe Mist hafði að segja um hana. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=j-wKAiakutY">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira
Það er gott að sjá stórstjörnur okkar vinna saman enda viljum við sjá sem flesta Íslendinga tryggja sér inn á heimsleikana í CrossFit í haust. Opni hluti undankeppni heimsleikanna er nú í fullum gangi og CrossFit fólk kepptist við það um helgina að komast gegnum æfinguna í viku númer tvö. Anníe Mist Þórisdóttir fékk þær Söru Sigmundsdóttur og Sólveigu Sigurðardóttur til að gera með sér 23.2. æfinguna. Sólveig tók einmitt þá ákvörðun að vera heima á þessu tímabili og er að æfa með Anníe í CrossFit Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Sólveig var sú eina af þeim sem komst inn á heimsleikana á síðasta ári, það er í einstaklingskeppninni því Anníe tók þátt í liðakeppninni á síðasta tímabili. Sara er að koma til baka eftir tvö erfið meiðslaár. Anníe Mist sýndi frá æfingunni á Youtube síðu sinni og talaði um hana bæði fyrir og eftir átökin. „Ég verð að viðurkenna að ég er svolítið stressuð fyrir þessa 23.2 æfingu því ég veit að þetta verður sárt,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir áður en hún gerði æfinguna. „Ég veit það þetta mun snúast um þjáningu og að halda haus í gegnum hana alla,“ sagði Anníe Mist. Hún sagði líka frá því að Freyja Mist litla hafi aðeins truflað undirbúninginn. „Freyja fékk martröð í nótt, litla stelpan. Við vorum því vakandi saman í klukkutíma í kringum þrjú í nótt. Hún var fersk í morgun en mamman ekki alveg eins hress,“ sagði Anníe. Hún sýndi síðan sig gera æfinguna með þeim Söru og Sólveigu. „23.2. Þetta er einu sinni og ekki aftur. Þetta var samt skemmtilegra en ég bjóst við,“ sagði Anníe. „Það var samt mjög erfitt að hafa Söru við hliðina á mér því hún byrjaði mun hraðar í Burpee æfingunnum en ég náði henni síðan alltaf á hlaupunum,“ sagði Anníe. „Þið sem þekkið mig vitið að ég er íþróttamaður sem byrjar af miklum krafti í byrjun og vonast síðan eftir því að halda út. Ég vildi svo mikið æfa stöðugleikann í þessari æfingu. Af því að það mér finnst að mér hafi tekist það þá er ég mjög stolt af mér í þessari æfingu,“ sagði Anníe. „Ég og Katrín Tanja erum algjörar andstæður í þessu. Hún byrjar mjög klókt og kemur síðan öflug í lokin. Ég byrja af miklum krafti en reyni síðan að halda út,“ sagði Anníe og fór síðan aðeins yfir lyftingahlutann þar sem hún var ekki nógu sátt með sig. Hér fyrir neðan má sjá æfinguna og það sem Anníe Mist hafði að segja um hana. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=j-wKAiakutY">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira