Finnar byrja að girða sig af frá Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 1. mars 2023 10:14 Fyrsti áfangi framkvæmdanna er þriggja kílómetra löng girðing við Imatra-landamærastöðina í suðaustanverðu Finnlandi. Gröfur byrjuðu að ryðja skóg þar í gær. Finnska landamærastofnunin Framkvæmdir við girðingu á hluta landamæra Finnlands og Rússlands eru hafnar. Finnska landamærastofnunin segir að girðingin verði þriggja metra há með gaddavír ofan á henni. Tilgangurinn sé að tryggja landamærin frekar. Finnsk stjórnvöld ákváðu að ráðast í framkvæmdirnar til þess að girða fyrir vaxandi fjölda Rússa sem smygla sér yfir landamærin til þess að koma sér undan herkvaðningu vegna innrásarinnar í Úkraínu í heimalandinu. Girðingin verður tvö hundruð kílómetra löng. Byrjað var að ryðja skóg við Imatra-landamærastöðina á þriðjudag. Vega- og girðingarvinnan sjálf á að hefjast strax í þessum mánuði. Hitamyndavélar, flóðljós og hátalarar verða við ákveðna kafla girðingarinnar, að sögn landamærastofnunarinnar. Fullbyggð nær girðingu aðeins yfir brot af landamærum Finnlands og Rússlands sem eru um 1.340 kílómetra löng. Landamærin nú eru aðallega tryggð með viðargirðingu sem á fyrst og fremst að halda búfé í skefjum. Finnar hafa hert á öryggismálum sínum eftir að Rússa réðust inn í Úkraínu fyrir ári. Þeir breyttu lögum um landamæraeftirlit til þess að geta sett upp rammgerðari girðingu í júlí, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þá stigu Finnar það tímamótaskref ásamt nágrönnum sínum Svíum að falast eftir inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Tyrknesk stjórnvöld leggja nú stein í götu Svía en finnska ríkisstjórnin er staðráðin í að halda aðildarferlinu áfram áður en Finna ganga til þingkosninga í apríl. Finnland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu NATO Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Vilja hvalkjöt af matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Sjá meira
Finnsk stjórnvöld ákváðu að ráðast í framkvæmdirnar til þess að girða fyrir vaxandi fjölda Rússa sem smygla sér yfir landamærin til þess að koma sér undan herkvaðningu vegna innrásarinnar í Úkraínu í heimalandinu. Girðingin verður tvö hundruð kílómetra löng. Byrjað var að ryðja skóg við Imatra-landamærastöðina á þriðjudag. Vega- og girðingarvinnan sjálf á að hefjast strax í þessum mánuði. Hitamyndavélar, flóðljós og hátalarar verða við ákveðna kafla girðingarinnar, að sögn landamærastofnunarinnar. Fullbyggð nær girðingu aðeins yfir brot af landamærum Finnlands og Rússlands sem eru um 1.340 kílómetra löng. Landamærin nú eru aðallega tryggð með viðargirðingu sem á fyrst og fremst að halda búfé í skefjum. Finnar hafa hert á öryggismálum sínum eftir að Rússa réðust inn í Úkraínu fyrir ári. Þeir breyttu lögum um landamæraeftirlit til þess að geta sett upp rammgerðari girðingu í júlí, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þá stigu Finnar það tímamótaskref ásamt nágrönnum sínum Svíum að falast eftir inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Tyrknesk stjórnvöld leggja nú stein í götu Svía en finnska ríkisstjórnin er staðráðin í að halda aðildarferlinu áfram áður en Finna ganga til þingkosninga í apríl.
Finnland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu NATO Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Vilja hvalkjöt af matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Sjá meira