Segja að Thea sé fyndnust í landsliðinu og komu með sögur því til sönnunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2023 13:01 Thea Imani Sturludóttir í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Jónína Sigurlaug Rúnarsdóttir fékk landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Elínu Jónu Þorsteinsdóttur til sín í Kvennakastið og ræddi við þær um íslenska landsliðið sem er að fara að spila tvo æfingaleiki við B-landslið Norðmanna í kvöld og um helgina. Sigurlaug vildi meðal annars fá að vita hver væri fyndnust í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. „Ég var ekki lengi að finna það svar: Thea,“ sagði Andrea Jacobsen og nefnir þar örvhentu stórskyttu liðsins Theu Imani Sturludóttur. „Er hún fyndin,“ spurði Sigurlaug strax. „Hún er sprenghlægileg og sérstaklega þegar Birna Berg (Haraldsdóttir) er í hóp líka. Þær tvær saman er litla kombóið. Þær eru alveg sjúklega fyndnar,“ sagði Andrea. „Það kemur mér pínu skemmtilega á óvart því ég þekki hana ekki neitt. Það er bara geggjað,“ spurði Sigurlaug strax. „Við vorum í einhverju landsliðsverkefni og allt í einu heyri ég eitthvað öskur fram á gangi. Þá kíki ég fram og þá er Thea að kasta svona Burrito dóti í Birnu og Birna er bara hlaupandi. Þá var þetta einhver Burrito leikur sem þær voru að spila,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir. „Ég veit ekki hvort við vorum í Póllandi eða annars staðar en Hafdís markvörður er vegan. Við fengum einhverja súpu í hádeginu eða í kvöldmat sem var pínu vafasöm. Þau sögðu aftur og aftur: Þetta er vegan,“ sagði Andrea og hélt áfram: „Svo gera þær tvær símaat í Hafdísi upp á herbergi. Birna Berg með einhvern svakalegan hreim. Sagði að það hafi verið rjómi eða ostur eða eitthvað í súpunni. Hafdís greyið var alveg í áfalli og þær halda áfram með þennan brandara og síðan fer allt í háaloft. Svo deyja allar úr hlátri,“ sagði Andrea. Það má hlusta á allan þáttinn hér fyrir neðan en spjallið um hina fyndnu Theu hefst eftir 36 mínútur. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Sigurlaug vildi meðal annars fá að vita hver væri fyndnust í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. „Ég var ekki lengi að finna það svar: Thea,“ sagði Andrea Jacobsen og nefnir þar örvhentu stórskyttu liðsins Theu Imani Sturludóttur. „Er hún fyndin,“ spurði Sigurlaug strax. „Hún er sprenghlægileg og sérstaklega þegar Birna Berg (Haraldsdóttir) er í hóp líka. Þær tvær saman er litla kombóið. Þær eru alveg sjúklega fyndnar,“ sagði Andrea. „Það kemur mér pínu skemmtilega á óvart því ég þekki hana ekki neitt. Það er bara geggjað,“ spurði Sigurlaug strax. „Við vorum í einhverju landsliðsverkefni og allt í einu heyri ég eitthvað öskur fram á gangi. Þá kíki ég fram og þá er Thea að kasta svona Burrito dóti í Birnu og Birna er bara hlaupandi. Þá var þetta einhver Burrito leikur sem þær voru að spila,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir. „Ég veit ekki hvort við vorum í Póllandi eða annars staðar en Hafdís markvörður er vegan. Við fengum einhverja súpu í hádeginu eða í kvöldmat sem var pínu vafasöm. Þau sögðu aftur og aftur: Þetta er vegan,“ sagði Andrea og hélt áfram: „Svo gera þær tvær símaat í Hafdísi upp á herbergi. Birna Berg með einhvern svakalegan hreim. Sagði að það hafi verið rjómi eða ostur eða eitthvað í súpunni. Hafdís greyið var alveg í áfalli og þær halda áfram með þennan brandara og síðan fer allt í háaloft. Svo deyja allar úr hlátri,“ sagði Andrea. Það má hlusta á allan þáttinn hér fyrir neðan en spjallið um hina fyndnu Theu hefst eftir 36 mínútur.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira