Musk hlær að Haraldi sem óttast svik auðjöfursins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. mars 2023 08:06 Mikil umræða hefur átt sér stað á Twitter vegna samskipta Musk og Haraldar. Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno og starfsmaður Twitter, hefur fengið þau svör frá Twitter að honum hafi sannarlega verið sagt upp störfum. Staðfestingin barst honum eftir orðaskipti við Elon Musk, eiganda Twitter, á samfélagsmiðlinum. Haraldur tísti Musk í gær en hann hafði þá reynt að fá svör við því hvort honum hefði verið sagt upp hjá Twitter eftir að lokað var á aðgang hans að vinnugögnum. Sagðist hann geta fengið skýr svör hjá mannauðsdeild fyrirtækisins en Musk gæti ef til vill svarað honum á Twitter. „Að hverju hefur þú verið að vinna?“ svaraði Musk fljótlega en Haraldur sagðist þá þurfa að rjúfa trúnað til að gefa það upp. „Það er samþykkt, láttu vaða,“ svaraði Musk þá. Haraldur taldi þá upp þau verkefni sem hann hefur verið að vinna að. Svar Musk var kjarnyrt, ef svo má segja: Tveir hláturkallar. — Elon Musk (@elonmusk) March 7, 2023 Samkvæmt BBC, sem hefur fjallað um málið, hafði mannauðsdeild Twitter samband við Harald skömmu síðar og staðfesti að hann væri sannarlega án vinnu. „Það voru nokkrar ástæður fyrir því að ég ákvað að selja en ein af þeim er að ég þjáist af vöðvarýrnun og líkaminn er hægt og rólega að bregðast mér,“ hefur BBC eftir Haraldi um söluna á Ueno til Twitter árið 2021. „Ég á nokkur góð ár eftir og þetta var leið til að skilja við fyrirtækið og sjá fyrir mér og fjölskyldu minni til þeirra ára þar sem ég mun ekki geta gert jafn mikið.“ Ok, following long threaded back and forth replies on Twitter is a bit complicated, so let me give you the highlights. After no straight answers on my employment status for 9 days I asked @elonmusk to tell me if I had been laid off. He sort of replied...— Halli (@iamharaldur) March 7, 2023 BBC hefur eftir Haraldi að hann sé nú áhyggjufullur vegna þess möguleika að ólíkindatólið Musk muni ekki heiðra samkomulagið sem undirritað var við söluna. „Þetta er afar streituvaldandi. Þetta er eftirlaunasjóðurinn minn, leið til að sjá fyrir mér og fjölskyldu minni þegar sjúkdómurinn þróast. Að vera með ríkasta mann heim á hinum endanum og sjá fyrir sér að hann muni mögulega ekki standa við samninga er ekki auðvelt fyrir mig að sætta mig við.“ Dear @elonmusk 9 days ago the access to my work computer was cut, along with about 200 other Twitter employees.However your head of HR is not able to confirm if I am an employee or not. You've not answered my emails.Maybe if enough people retweet you'll answer me here?— Halli (@iamharaldur) March 6, 2023 Uppfært: Musk hefur svarað einum notenda Twitter sem tjáir sig um samskipti hans og Haraldar. Heldur Musk því fram að Haraldur hafi notað fötlun sína sem afsökun fyrir því að geta ekki unnið og segir ekki hægt að reka einhvern sem vinnur ekki. I'm not going to lie, this is the most entertaining exit interview I've ever witnessed pic.twitter.com/6OfjuGNIiC— Alex Cohen (@anothercohen) March 7, 2023 Samfélagsmiðlar Twitter Bandaríkin Tengdar fréttir Veit ekki enn hvort honum hafi verið sagt upp Haraldur Ingi Þorleifsson segist ekki enn vita hvort honum hafi verið sagt upp hjá samfélagsmiðlinum Twitter. Hann segir Elon Musk, forstjóra og eigenda fyrirtækisins, ekki hafa svarað sér síðan lokað var á aðgang hans að kerfum fyrirtækisins. 6. mars 2023 21:06 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Haraldur tísti Musk í gær en hann hafði þá reynt að fá svör við því hvort honum hefði verið sagt upp hjá Twitter eftir að lokað var á aðgang hans að vinnugögnum. Sagðist hann geta fengið skýr svör hjá mannauðsdeild fyrirtækisins en Musk gæti ef til vill svarað honum á Twitter. „Að hverju hefur þú verið að vinna?“ svaraði Musk fljótlega en Haraldur sagðist þá þurfa að rjúfa trúnað til að gefa það upp. „Það er samþykkt, láttu vaða,“ svaraði Musk þá. Haraldur taldi þá upp þau verkefni sem hann hefur verið að vinna að. Svar Musk var kjarnyrt, ef svo má segja: Tveir hláturkallar. — Elon Musk (@elonmusk) March 7, 2023 Samkvæmt BBC, sem hefur fjallað um málið, hafði mannauðsdeild Twitter samband við Harald skömmu síðar og staðfesti að hann væri sannarlega án vinnu. „Það voru nokkrar ástæður fyrir því að ég ákvað að selja en ein af þeim er að ég þjáist af vöðvarýrnun og líkaminn er hægt og rólega að bregðast mér,“ hefur BBC eftir Haraldi um söluna á Ueno til Twitter árið 2021. „Ég á nokkur góð ár eftir og þetta var leið til að skilja við fyrirtækið og sjá fyrir mér og fjölskyldu minni til þeirra ára þar sem ég mun ekki geta gert jafn mikið.“ Ok, following long threaded back and forth replies on Twitter is a bit complicated, so let me give you the highlights. After no straight answers on my employment status for 9 days I asked @elonmusk to tell me if I had been laid off. He sort of replied...— Halli (@iamharaldur) March 7, 2023 BBC hefur eftir Haraldi að hann sé nú áhyggjufullur vegna þess möguleika að ólíkindatólið Musk muni ekki heiðra samkomulagið sem undirritað var við söluna. „Þetta er afar streituvaldandi. Þetta er eftirlaunasjóðurinn minn, leið til að sjá fyrir mér og fjölskyldu minni þegar sjúkdómurinn þróast. Að vera með ríkasta mann heim á hinum endanum og sjá fyrir sér að hann muni mögulega ekki standa við samninga er ekki auðvelt fyrir mig að sætta mig við.“ Dear @elonmusk 9 days ago the access to my work computer was cut, along with about 200 other Twitter employees.However your head of HR is not able to confirm if I am an employee or not. You've not answered my emails.Maybe if enough people retweet you'll answer me here?— Halli (@iamharaldur) March 6, 2023 Uppfært: Musk hefur svarað einum notenda Twitter sem tjáir sig um samskipti hans og Haraldar. Heldur Musk því fram að Haraldur hafi notað fötlun sína sem afsökun fyrir því að geta ekki unnið og segir ekki hægt að reka einhvern sem vinnur ekki. I'm not going to lie, this is the most entertaining exit interview I've ever witnessed pic.twitter.com/6OfjuGNIiC— Alex Cohen (@anothercohen) March 7, 2023
Samfélagsmiðlar Twitter Bandaríkin Tengdar fréttir Veit ekki enn hvort honum hafi verið sagt upp Haraldur Ingi Þorleifsson segist ekki enn vita hvort honum hafi verið sagt upp hjá samfélagsmiðlinum Twitter. Hann segir Elon Musk, forstjóra og eigenda fyrirtækisins, ekki hafa svarað sér síðan lokað var á aðgang hans að kerfum fyrirtækisins. 6. mars 2023 21:06 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Veit ekki enn hvort honum hafi verið sagt upp Haraldur Ingi Þorleifsson segist ekki enn vita hvort honum hafi verið sagt upp hjá samfélagsmiðlinum Twitter. Hann segir Elon Musk, forstjóra og eigenda fyrirtækisins, ekki hafa svarað sér síðan lokað var á aðgang hans að kerfum fyrirtækisins. 6. mars 2023 21:06