Tekist á um formannsembættið í VR í Pallborðinu Heimir Már Pétursson skrifar 7. mars 2023 12:31 Ragnar Þór Ingólfsson og Elva Hrönn Hjartardóttir sækjast eftir því að verða formenn VR næstu tvö árin. Grafík/Hjalti Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Elva Hrönn Hjartardóttir sem býður sig fram til embættis formanns ásamt honum mæta í beina útsendingu í Pallborðinu með Heimi Má Péturssyni fréttamanni klukkan tvö í dag. Kosning til formanns og stjórnar VR hefst á morgun. Auk formanns verður kosið um helming stjórnar VR eða sjö aðalfulltrúa og tvo varamenn. Fjórtán manns sitja í stjórn VR auk formanns og er kosið um helming stjórnarsæta hverju sinni til tveggja ára. Mesta athyglin beinist þó að formannskjörinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ragnar Þór fær mótframboð í embætti formanns frá því hann var fyrst kjörinn árið 2017. Helga Guðrún Jónasdóttir bauð sig fram gegn honum árið 2021 og hafði Ragnar Þór betur með rétt ríflega 63 prósentum atkvæða. Elva Hrönn hefur starfað sem sérfræðingur á þróunarsviði VR frá lokum árs 2019. Í kosningasíðu VR segir að helstu áherslur hennar séu meðal annars að endurheimta stöðu VR sem leiðandi afls í allri umræðu um jafnrétti og mannréttindi. Hún vilji beita sér fyrir öflugri kjara- og réttindabaráttu sem leiði af sér réttlátan og öruggan vinnumarkað fyrir alla. Ragnar Þór vill meðal annars fylgja eftir kröfugerð VR í yfirstandandi kjarasamningum þar sem helstu áherslur væru fjögurra daga vinnuvika (32 stundir), útvíkkun á veikindarétti, 30 daga orlof, atvinnulýðræði og auknar kjarabóta til millitekjuhópa. Formanns- og stjórnarkjör hefst á heimasíður VR klukkan níu í fyrramálið og stendur til hádegis miðvikudaginn 15. mars. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2-Vísi klukkan 14:00. Þátturinn verður aðgengilegur á Vísi í heild sinni fljótlega að lokinni útsendingu. Pallborðið Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Auk formanns verður kosið um helming stjórnar VR eða sjö aðalfulltrúa og tvo varamenn. Fjórtán manns sitja í stjórn VR auk formanns og er kosið um helming stjórnarsæta hverju sinni til tveggja ára. Mesta athyglin beinist þó að formannskjörinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ragnar Þór fær mótframboð í embætti formanns frá því hann var fyrst kjörinn árið 2017. Helga Guðrún Jónasdóttir bauð sig fram gegn honum árið 2021 og hafði Ragnar Þór betur með rétt ríflega 63 prósentum atkvæða. Elva Hrönn hefur starfað sem sérfræðingur á þróunarsviði VR frá lokum árs 2019. Í kosningasíðu VR segir að helstu áherslur hennar séu meðal annars að endurheimta stöðu VR sem leiðandi afls í allri umræðu um jafnrétti og mannréttindi. Hún vilji beita sér fyrir öflugri kjara- og réttindabaráttu sem leiði af sér réttlátan og öruggan vinnumarkað fyrir alla. Ragnar Þór vill meðal annars fylgja eftir kröfugerð VR í yfirstandandi kjarasamningum þar sem helstu áherslur væru fjögurra daga vinnuvika (32 stundir), útvíkkun á veikindarétti, 30 daga orlof, atvinnulýðræði og auknar kjarabóta til millitekjuhópa. Formanns- og stjórnarkjör hefst á heimasíður VR klukkan níu í fyrramálið og stendur til hádegis miðvikudaginn 15. mars. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2-Vísi klukkan 14:00. Þátturinn verður aðgengilegur á Vísi í heild sinni fljótlega að lokinni útsendingu.
Pallborðið Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira