
Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér
„Það er verið að gera öllum upp einhvern annarlegan ásetning og það er óþolandi,“ segir Karen Kjartansdóttir almannatengill um þær skotgrafir sem myndast reglulega í þjóðfélagsumræðu á samfélagsmiðlum.