Hyggja á lagasetningu sem ESB segir ósamræmanlega gildum sambandsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. mars 2023 11:03 Boðað hefur verið til frekari mótmæla síðar í dag. AP/Zurab Tsertsvadze Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman í Tbilisi, höfuðborg Georgíu, í dag til að mótmæla fyrirhuguðum lögum sem gagnrýnendur segja ógna málfrelsi í landinu. Óeirðarlögregla var kölluð til og beitti vatnsbyssum og piparúða gegn mótmælendum. Frumvarpið sem um ræðir hefur verið harðlega gagnrýnt en það kveður á um að stofnanir sem eru ekki á vegum hins opinbera (NGO) og einkareknir fjölmiðlar sem fá meira en 20 prósent af rekstrarfé sínu erlendis frá skrái sig sem erlenda aðila (e. foreign agents). Stjórnarandstaðan í Georgíu hefur kallað lögin „rússnesk“ og segja þau aðför gegn samfélagslegum fjölbreytileika og frjálsum fjölmiðlum. Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur gangrýnt frumvarpið og segir það ganga gegn vilja Georgíumanna. Georgía hefur sótt um aðild að Evrópusambandinu en Josep Borrell, æðsti yfirmaður utanríkismála hjá ESB, segir fyrirhugaða lagasetningu ósamræmanlega við gildi sambandsins. Stjórnvöld í Rússlandi tóku upp áþekka lagasetningu árið 2012, um „erlenda aðila“, sem hefur verið útvíkkuð síðan og beitt gegn stofnunum og fjölmiðlum. Einn mótmælenda sagði í samtali við Reuters að Georgíumenn vildu hins vegar ekki tilheyra fyrrverandi Sovétríkjum, heldur Evrópu. Salome Zourabichvili, forseti Georgíu, hefur lýst yfir stuðningi við mótmælendur og sagt að framtíð Georgíu sé innan Evrópusambandsins. Þingmeirihlutinn virðist hins vegar á öndverðum meiði. Georgía Evrópusambandið Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Frumvarpið sem um ræðir hefur verið harðlega gagnrýnt en það kveður á um að stofnanir sem eru ekki á vegum hins opinbera (NGO) og einkareknir fjölmiðlar sem fá meira en 20 prósent af rekstrarfé sínu erlendis frá skrái sig sem erlenda aðila (e. foreign agents). Stjórnarandstaðan í Georgíu hefur kallað lögin „rússnesk“ og segja þau aðför gegn samfélagslegum fjölbreytileika og frjálsum fjölmiðlum. Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur gangrýnt frumvarpið og segir það ganga gegn vilja Georgíumanna. Georgía hefur sótt um aðild að Evrópusambandinu en Josep Borrell, æðsti yfirmaður utanríkismála hjá ESB, segir fyrirhugaða lagasetningu ósamræmanlega við gildi sambandsins. Stjórnvöld í Rússlandi tóku upp áþekka lagasetningu árið 2012, um „erlenda aðila“, sem hefur verið útvíkkuð síðan og beitt gegn stofnunum og fjölmiðlum. Einn mótmælenda sagði í samtali við Reuters að Georgíumenn vildu hins vegar ekki tilheyra fyrrverandi Sovétríkjum, heldur Evrópu. Salome Zourabichvili, forseti Georgíu, hefur lýst yfir stuðningi við mótmælendur og sagt að framtíð Georgíu sé innan Evrópusambandsins. Þingmeirihlutinn virðist hins vegar á öndverðum meiði.
Georgía Evrópusambandið Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira