Íþróttastjarna skólans auglýsti skólasvindl á Tik Tok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2023 12:01 Olivia Dunne í keppni með fimleikaliði LSU. Getty/Stew Milne Bandaríska fimleikakonan Olivia Dunne er einnig stórstjarna á samfélagsmiðlum og nú lítur út fyrir að hún hafi verið að auglýsa ólöglega hjálp við heimanámið. Málið hefur skapað nokkra umræðu í Bandaríkjunum. Gervigreindin er að læðast alls staðar inn og það gefur að skilja að margir latir námsmenn sjá þarna gott tækifæri til að sleppa við heimalærdóm. LSU is reminding students about the code of conduct after Olivia Dunne, their top influencer, promoted Caktus AI, an AI-powered essay writing app on TikTok. #NIL pic.twitter.com/2ULzdlO5dp— PlayersOnly (@play3rsonly) March 6, 2023 Hin tvítuga fimleikakona Olivia Dunne kom sér í vandræði eftir að hún auglýsti gervigreindarforritið Caktus AI á samfélagsmiðlum. Hún er nemi í Louisiana State University og þarf að sinna náminu með því að vera á fullu í fimleikum og hala inn milljónir á samfélagsmiðlum. Dunne setti inn myndband á Tik Tok þar sem hún talaði um gervigreindina. „Ég þarf að koma sköpunargáfunni í gang áður en ég þarf að skila ritgerðinni minni á miðnætti,“ sagði Olivia Dunne á Tik Tok. Myndbandið fékk yfir milljón áhorf og fékk skólann hennar, Louisiana State University, til að grípa inn í. LSU gymnast Olivia Dunne's endorsement of an AI essay-writing product is raising questions about whether college athletic programs should provide clearer ethical guidelines for athletes earning money from name, image and likeness contracts. https://t.co/QuNUhlKFyu— The Associated Press (@AP) March 8, 2023 Það er auðvitað hægt að beintengja notkun gervigreindar við svindl í skóla og skólinn gaf það sérstaklega út að krakkarnir í skólanum þyrftu að passa sig að gerast ekki sek um ritstuld. „Það að nota gervigreind til að vinna fyrir sig heimavinnuna og leggja hana sína fram sem sína vinnu gæti kallað á refsingu fyrir misferli,“ skrifaði LSU í yfirlýsingu. Áhrif Dunne eru náttúrulega gríðarleg. Hún er nefnilega með 7,3 milljónir fylgjenda á Tik Tok. Dunne hefur af þeim sökum gert samninga við mörg fyrirtæki um að auglýsa vörur þeirra á miðlunum en nú virðist hún hins vegar hafa fengið of langt. Hún hefur verið kölluð gullstelpan enda varð hún búin að vinna sér inn milljón Bandaríkjadala þegar hún varð átján þökk sé vinsældum sínum á samfélagsmiðlum. Fimleikar Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Gervigreindin er að læðast alls staðar inn og það gefur að skilja að margir latir námsmenn sjá þarna gott tækifæri til að sleppa við heimalærdóm. LSU is reminding students about the code of conduct after Olivia Dunne, their top influencer, promoted Caktus AI, an AI-powered essay writing app on TikTok. #NIL pic.twitter.com/2ULzdlO5dp— PlayersOnly (@play3rsonly) March 6, 2023 Hin tvítuga fimleikakona Olivia Dunne kom sér í vandræði eftir að hún auglýsti gervigreindarforritið Caktus AI á samfélagsmiðlum. Hún er nemi í Louisiana State University og þarf að sinna náminu með því að vera á fullu í fimleikum og hala inn milljónir á samfélagsmiðlum. Dunne setti inn myndband á Tik Tok þar sem hún talaði um gervigreindina. „Ég þarf að koma sköpunargáfunni í gang áður en ég þarf að skila ritgerðinni minni á miðnætti,“ sagði Olivia Dunne á Tik Tok. Myndbandið fékk yfir milljón áhorf og fékk skólann hennar, Louisiana State University, til að grípa inn í. LSU gymnast Olivia Dunne's endorsement of an AI essay-writing product is raising questions about whether college athletic programs should provide clearer ethical guidelines for athletes earning money from name, image and likeness contracts. https://t.co/QuNUhlKFyu— The Associated Press (@AP) March 8, 2023 Það er auðvitað hægt að beintengja notkun gervigreindar við svindl í skóla og skólinn gaf það sérstaklega út að krakkarnir í skólanum þyrftu að passa sig að gerast ekki sek um ritstuld. „Það að nota gervigreind til að vinna fyrir sig heimavinnuna og leggja hana sína fram sem sína vinnu gæti kallað á refsingu fyrir misferli,“ skrifaði LSU í yfirlýsingu. Áhrif Dunne eru náttúrulega gríðarleg. Hún er nefnilega með 7,3 milljónir fylgjenda á Tik Tok. Dunne hefur af þeim sökum gert samninga við mörg fyrirtæki um að auglýsa vörur þeirra á miðlunum en nú virðist hún hins vegar hafa fengið of langt. Hún hefur verið kölluð gullstelpan enda varð hún búin að vinna sér inn milljón Bandaríkjadala þegar hún varð átján þökk sé vinsældum sínum á samfélagsmiðlum.
Fimleikar Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira