Mikil umferð og löng bílaröð myndaðist á veginum í kjölfar óhappsins.
Vegagerðin greinir frá því í færslu á Twitter að búið sé að opna aftur fyrir veginn.
Reykjanesbraut: Búið er opna eftir stutta lokun. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 18, 2023