Fékk rautt spjald fyrir að pissa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 15:31 Cristian Bunino komst aldrei inn á völlinn í leik Lecco 1912 og hefði því betur notað klósettið. Samsett Cristian Bunino gat ekki haldið í sér í miðjum fótboltaleik og var rekinn í sturtu áður en hann komst inn á völlinn. Þessi fyrrum framherji Juventus fékk rautt spjald fyrir afar óvenjulega hegðun í leik með Lecco í ítölsku C-deildinni um helgina. Bunino var á leið inn á völlinn þegar honum varð svo mikið mál að pissa. Hann hafði greinilega ekki tíma til að hlaupa inn í klefa og pissaði því rétt fyrir utan völlinn. Former Juventus striker Cristian Bunino was left red-faced and with a red card after being caught urinating on the side of the pitch before coming on for Serie C side Lecco. https://t.co/y73x9gAcwN— Reuters Sports (@ReutersSports) March 20, 2023 Þarna var komið fram á 76. mínútu og þjálfari Lecco ætlaði að reyna að lífga upp á sóknarleikinn með því að skipta Bunino inná. Hinn 26 ára gamli Bunino komst hins vegar aldrei inn á völlinn því dómarinn sá hann pissa og lyfti um leið rauða spjaldinu. Luciano Foschi, þjálfara Lecco, fannst þetta vera ansi ströng refsing. „Þetta eru reglurnar og það verður að fylgja þeim. Ég var að vonast til að dómararnir sýndu heilbrigða skynsemi því hann móðgaði engan og enginn sá þetta,“ sagði Luciano Foschi. „Ég var að vonast eftir því að þetta yrði bara gult spjald en dómarinn gerði engin mistök. Og varðandi Bunino. Hann vissi ekkert um afleiðingarnar,“ sagði Foschi. Það var annars ekkert mark skorað í leiknum sem endaði því með markalausu jafntefli. View this post on Instagram A post shared by Calcio Lecco 1912 (@calciolecco1912) Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Þessi fyrrum framherji Juventus fékk rautt spjald fyrir afar óvenjulega hegðun í leik með Lecco í ítölsku C-deildinni um helgina. Bunino var á leið inn á völlinn þegar honum varð svo mikið mál að pissa. Hann hafði greinilega ekki tíma til að hlaupa inn í klefa og pissaði því rétt fyrir utan völlinn. Former Juventus striker Cristian Bunino was left red-faced and with a red card after being caught urinating on the side of the pitch before coming on for Serie C side Lecco. https://t.co/y73x9gAcwN— Reuters Sports (@ReutersSports) March 20, 2023 Þarna var komið fram á 76. mínútu og þjálfari Lecco ætlaði að reyna að lífga upp á sóknarleikinn með því að skipta Bunino inná. Hinn 26 ára gamli Bunino komst hins vegar aldrei inn á völlinn því dómarinn sá hann pissa og lyfti um leið rauða spjaldinu. Luciano Foschi, þjálfara Lecco, fannst þetta vera ansi ströng refsing. „Þetta eru reglurnar og það verður að fylgja þeim. Ég var að vonast til að dómararnir sýndu heilbrigða skynsemi því hann móðgaði engan og enginn sá þetta,“ sagði Luciano Foschi. „Ég var að vonast eftir því að þetta yrði bara gult spjald en dómarinn gerði engin mistök. Og varðandi Bunino. Hann vissi ekkert um afleiðingarnar,“ sagði Foschi. Það var annars ekkert mark skorað í leiknum sem endaði því með markalausu jafntefli. View this post on Instagram A post shared by Calcio Lecco 1912 (@calciolecco1912)
Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira