Verðlaunahóf Ljósleiðaradeildarinnar fer fram í fyrsta skipti í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. mars 2023 14:15 Þeir fimm sem tilnefndir eru sem leikmaður ársins. Leikmenn og lið sem hafa skarað fram úr á tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO verða verðlaunaðir að loknum úrslitaleik Stórmeistaramótsins milli Atlantic Esports og Þórs í kvöld. Verður þetta í fyrsta skipti sem verðlaunahóf af þessu tagi er haldið í kringum Ljósleiðaradeildina. Það má með sanni segja að efnt verði til veislu á Arena Gaming í kvöld þegar úrslitin ráðast á Stórmeistaramótinu. Dagskráin hefst á slaginu klukkan 17:00 og verður eitthvað um að vera langt fram eftir kvöldi. Úrslitaleikurinn sjálfur hefst svo klukkan 19:00, en að honum loknum verða þeir leikmenn og lið sem þóttu skara fram úr á tímabilinu heiðraðir með verðlaunum. Alls verða veitt verðlaun í níu flokkum og eru þrír leikmenn, eða þrjú lið, tilnefnd í hverjum flokki, nema í einum flokk þar sem fimm leikmenn berjast um titilinn „Leikmaður ársins.“ Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan, en þrátt fyrir að úrslitaleikurinn sjálfur verði í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi verður verðlaunaafhendingin aðeins sýnd í persónu á Arena Gaming. Kynnir kvöldsins á verðlaunaafhendingunni verður JóiSpói24, sem er að öllum líkindum lang þekktasti „streamer“ landsins. Klippa: Red Bull Award Show Tilnefningar Bjartasta vonin: Moshii, Bl1ck, Pabo In Game Leader: Blazter, Th0r, Bjarni Support ársins: Furious, Detinate, Clvr Rifler ársins: Brnr, Eddezennn, Peterrr AWP ársins: Th0r, Ravle, Ofvy Entry ársins: Minidegreez, Bl1ck, Eddezennn Play ársins: Bjarni, Mozart, Furious Lið ársins: Atlantic Esports, Þór, Dusty Leikmaður ársins: Th0r, Bl1ck, Blazter, Peterrr, Brnr Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti
Það má með sanni segja að efnt verði til veislu á Arena Gaming í kvöld þegar úrslitin ráðast á Stórmeistaramótinu. Dagskráin hefst á slaginu klukkan 17:00 og verður eitthvað um að vera langt fram eftir kvöldi. Úrslitaleikurinn sjálfur hefst svo klukkan 19:00, en að honum loknum verða þeir leikmenn og lið sem þóttu skara fram úr á tímabilinu heiðraðir með verðlaunum. Alls verða veitt verðlaun í níu flokkum og eru þrír leikmenn, eða þrjú lið, tilnefnd í hverjum flokki, nema í einum flokk þar sem fimm leikmenn berjast um titilinn „Leikmaður ársins.“ Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan, en þrátt fyrir að úrslitaleikurinn sjálfur verði í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi verður verðlaunaafhendingin aðeins sýnd í persónu á Arena Gaming. Kynnir kvöldsins á verðlaunaafhendingunni verður JóiSpói24, sem er að öllum líkindum lang þekktasti „streamer“ landsins. Klippa: Red Bull Award Show Tilnefningar Bjartasta vonin: Moshii, Bl1ck, Pabo In Game Leader: Blazter, Th0r, Bjarni Support ársins: Furious, Detinate, Clvr Rifler ársins: Brnr, Eddezennn, Peterrr AWP ársins: Th0r, Ravle, Ofvy Entry ársins: Minidegreez, Bl1ck, Eddezennn Play ársins: Bjarni, Mozart, Furious Lið ársins: Atlantic Esports, Þór, Dusty Leikmaður ársins: Th0r, Bl1ck, Blazter, Peterrr, Brnr
Bjartasta vonin: Moshii, Bl1ck, Pabo In Game Leader: Blazter, Th0r, Bjarni Support ársins: Furious, Detinate, Clvr Rifler ársins: Brnr, Eddezennn, Peterrr AWP ársins: Th0r, Ravle, Ofvy Entry ársins: Minidegreez, Bl1ck, Eddezennn Play ársins: Bjarni, Mozart, Furious Lið ársins: Atlantic Esports, Þór, Dusty Leikmaður ársins: Th0r, Bl1ck, Blazter, Peterrr, Brnr
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti