Rafíþróttir

Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Þór og Atlantic Esports berjast um Stórmeistaratitilinn.
Þór og Atlantic Esports berjast um Stórmeistaratitilinn.

Atlantic Esports og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.

Atlantic hafði betur gegn ríkjandi meisturum Dusty í undanúrslitunum í gær, en Þór lagði lið FH síðar um kvöldið.

Bein útsending frá Arena Gaming hefst nú klukkan 17:00, en leikurinn sjálfur hefst klukkan 19:00. Útsendinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.






×