Íslendingaliðin Kadetten og Flensburg flugu inn í átta liða úrslitin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. mars 2023 18:23 Óðinn Þór var eins og svo oft áður markahæsti maður vallarins. Kadetten Íslendingaliðin Kadetten Schaffhausen frá Sviss og Flensburg frá Þýskalandi eru komin í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir sigra í dag. Bæði lið höfðu örugga forystu eftir fyrri umferðina og því var sætið í átta liða úrslitum í raun aldrei í hættu. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Kadetten, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, unnu góðan tveggja marka sigur gegn sænska liðinu Ystads, 25-27. Kadetten vann fyrri leik liðanna með sex marka mun og niðurstaðan í einvíginu varð því átta marka sigur Kadetten, 65-57. Óðinn Þór var markahæsti maður vallarins líkt og í fyrri leiknum og skoraði átta mörk í dag. Þá skoraði Teitur örn Einarsson þrjú mörk fyrir Flensburg sem vann fimm marka sigur gegn Benfica, 33-28. Teitur og félagar unnu fyrri leikinn með 13 marka mun og því var leikurinn í dag hálfgert formsatriði. Kadetten mætir sigurvegurum úr einvígi Skjern og Füchse Berlin í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar þar sem Refirnir frá Berlín leiða með fimm mörkum fyrir seinni leikinn, en Flensburg mætir spænska liðinu Granolles. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Kadetten, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, unnu góðan tveggja marka sigur gegn sænska liðinu Ystads, 25-27. Kadetten vann fyrri leik liðanna með sex marka mun og niðurstaðan í einvíginu varð því átta marka sigur Kadetten, 65-57. Óðinn Þór var markahæsti maður vallarins líkt og í fyrri leiknum og skoraði átta mörk í dag. Þá skoraði Teitur örn Einarsson þrjú mörk fyrir Flensburg sem vann fimm marka sigur gegn Benfica, 33-28. Teitur og félagar unnu fyrri leikinn með 13 marka mun og því var leikurinn í dag hálfgert formsatriði. Kadetten mætir sigurvegurum úr einvígi Skjern og Füchse Berlin í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar þar sem Refirnir frá Berlín leiða með fimm mörkum fyrir seinni leikinn, en Flensburg mætir spænska liðinu Granolles.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik