Páll Orri og Lovísa vilja leiða Heimdall Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2023 11:20 Lovísa Ólafsdóttir og Páll Orri Pálsson. Aðsend Páll Orri Pálsson, meistaranemi í lögfræði, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Heimdallar - félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Lovísa Ólafsdóttir, hagfræðinemi býður sig fram til varaformanns. Í tilkynningu kemur fram að Páll Orri sé 24 ára uppalinn Keflvíkingur sem sé á sínu lokaári í meistaranámi í lögfræði í Háskólanum í Reykjavík. „Hann hefur verið virkur í ungliðastarfi flokksins um árabil, sat í stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Keflavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna frá árinu 2019. Þá sat hann í aðalstjórn nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja öll sín menntaskólaár og gegndi embætti formanns síðasta árið sitt. Lovísa er 21 árs hagfræðinemi við Háskóla Íslands sem situr í stjórn Ökonomiu, félags hagfræðinema við skólann. Áður gekk Lovísa í Verzlunarskóla Íslands og var þar virk í félagsstarfinu, sat hún í stjórn Nemó og var í MORFÍs liði skólans og sigraði keppnina, ásamt liðinu, árið 2019,“ segir í tilkynningunni. Framboðið í heild. Á myndina vantar Elísabetu Söru og Gísla Garðar.Aðsend Ásamt Páli og Lovísu bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í stjórn: Alma Jenný Arnarsdóttir, 22 ára, starfsmaður hjá Sýn Ásdís Karen Halldórsdóttir, 23 ára, nemi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík og knattspyrnukona Birkir Örn Þorsteinsson, 21 árs, nemi í hagfræði við Háskóla Íslands Dóra Tómasdóttir Nordal, 18 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík Eydís Helga Viðarsdóttir, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Gísli Garðar Bergsson, 19 ára, nemi í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík Mikael Harðarson, 24 ára, starfsmaður hjá Verði - tryggingarfélagi Pétur Már Sigurðsson, 22 ára, frumkvöðull Salka Sigmarsdóttir, 20 ára, nemi í Verzlunarskóla Íslands Victor Snær Sigurðsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Þá bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í varastjórn: Eymar Jansen, 22 ára, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands Emilíanna Rut Mikaelsdóttir, 20 árs, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Elísabet Sara Gísladóttir, 20 ára, nemi í lífeindafræði við Háskóla Íslands Kári Freyr Kristinsson, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Styrkár Davíðsson, 19 ára, athafnamaður Ragnar Alex Ragnarsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Páll Orri sé 24 ára uppalinn Keflvíkingur sem sé á sínu lokaári í meistaranámi í lögfræði í Háskólanum í Reykjavík. „Hann hefur verið virkur í ungliðastarfi flokksins um árabil, sat í stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Keflavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna frá árinu 2019. Þá sat hann í aðalstjórn nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja öll sín menntaskólaár og gegndi embætti formanns síðasta árið sitt. Lovísa er 21 árs hagfræðinemi við Háskóla Íslands sem situr í stjórn Ökonomiu, félags hagfræðinema við skólann. Áður gekk Lovísa í Verzlunarskóla Íslands og var þar virk í félagsstarfinu, sat hún í stjórn Nemó og var í MORFÍs liði skólans og sigraði keppnina, ásamt liðinu, árið 2019,“ segir í tilkynningunni. Framboðið í heild. Á myndina vantar Elísabetu Söru og Gísla Garðar.Aðsend Ásamt Páli og Lovísu bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í stjórn: Alma Jenný Arnarsdóttir, 22 ára, starfsmaður hjá Sýn Ásdís Karen Halldórsdóttir, 23 ára, nemi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík og knattspyrnukona Birkir Örn Þorsteinsson, 21 árs, nemi í hagfræði við Háskóla Íslands Dóra Tómasdóttir Nordal, 18 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík Eydís Helga Viðarsdóttir, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Gísli Garðar Bergsson, 19 ára, nemi í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík Mikael Harðarson, 24 ára, starfsmaður hjá Verði - tryggingarfélagi Pétur Már Sigurðsson, 22 ára, frumkvöðull Salka Sigmarsdóttir, 20 ára, nemi í Verzlunarskóla Íslands Victor Snær Sigurðsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Þá bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í varastjórn: Eymar Jansen, 22 ára, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands Emilíanna Rut Mikaelsdóttir, 20 árs, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Elísabet Sara Gísladóttir, 20 ára, nemi í lífeindafræði við Háskóla Íslands Kári Freyr Kristinsson, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Styrkár Davíðsson, 19 ára, athafnamaður Ragnar Alex Ragnarsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira