Kurr meðal hluthafa Nova sem sýndu Hugh Short reisupassann
![Hugh Short, fyrrverandi stjórnarformaður Nova.](https://www.visir.is/i/EAEBA9A9798B7594226C9A56258D17C96BC2988D571E003416D7EDB5A88AD012_713x0.jpg)
Óánægju gætti með störf Hugh Short sem var stjórnarformaður Nova þar til að hluthafar kusu hann úr stjórn með afgerandi hætti í gær. Sagt er að hann hafi ekki rækt hlutverk sitt sem skyldi.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/0D362C44DC5DAB038DE15D7A15533E8EEB587AFEC2FD9F9A5F93EB3D17F9A400_308x200.jpg)
Stjórnarformaður og annar stærsti hluthafi Nova felldur í kjöri til stjórnar
Hugh Short, stjórnarformaður Nova, hlaut ekki brautargengi í kosningu til stjórnar fjarskiptafélagsins á aðalfundi sem lauk fyrir skemmstu, samkvæmt heimildum Innherja, þrátt fyrir að hafa verið á meðal þeirra fimm einstaklinga sem tilnefningarnefnd hafði mælt með.