Ekki trú á að Arnar sé rétti maðurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. mars 2023 18:01 Vanda Sigurgeirsdóttir segir að stjórn KSÍ hafi misst trúna á Arnari. Getty/Vilhelm Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir að stjórn sambandsins hafi ekki lengur haft trú á því að Arnar Þór Viðarsson væri rétti maðurinn til að koma íslenka karlalandsliðinu í fótbolta á stórmót. „Það var nú eiginlega bara þannig að stjórn kom saman í gær og þá fórum við að ræða þessi mál og þá kemur bara í ljós að það er ekki trú á verkefnið og það er ekki trú á því að hann sé rétti maðurinn. Við tókum annan fund í dag og það er í rauninni bara ástæðan,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 fyrr í dag. Vanda segir að ákvörðunin hafi ekki verið rædd við leikmenn áður en tíðindin bárust, en að stjórnin standi öll á bak við hana. „Við stöndum sem stjórn öll á bak við þessa ákvörðun. En nei við ræddum þetta ekki við leikmenn,“ bætti Vanda við. Þá hafa einhverjir gagnrýnt tímasetningu ákvarðarinnar þar sem næsti landsliðsþjálfari fær stuttan tíma með liðinu fyrir næstu leiki í undankeppni EM. „Fótboltinn er bara þannig að við erum aldrei öll sammála, og ég skil það alveg að einhverjir eru ósammála og einhverjir sammála. En niðurstaðan er engu að síður þessi og við bara töldum að það væri best fyrir íslenska knattspyrnu að það væri gríðarlega mikilvægt að við komum okkur aftur á EM og aftur á stórmót og ef traust og trú er einhvern veginn svona dálítið farin í stjórn þá er erfitt að halda áfram. Og við erum bara sannfærð um að þetta sé rétt ákvörðun. Það þurfa ekki allir að vera sammála okkur, en við stöndum á bak við hana,“ sagði Vanda, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir: Höfðum ekki lengur trú á Arnari KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06 Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
„Það var nú eiginlega bara þannig að stjórn kom saman í gær og þá fórum við að ræða þessi mál og þá kemur bara í ljós að það er ekki trú á verkefnið og það er ekki trú á því að hann sé rétti maðurinn. Við tókum annan fund í dag og það er í rauninni bara ástæðan,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 fyrr í dag. Vanda segir að ákvörðunin hafi ekki verið rædd við leikmenn áður en tíðindin bárust, en að stjórnin standi öll á bak við hana. „Við stöndum sem stjórn öll á bak við þessa ákvörðun. En nei við ræddum þetta ekki við leikmenn,“ bætti Vanda við. Þá hafa einhverjir gagnrýnt tímasetningu ákvarðarinnar þar sem næsti landsliðsþjálfari fær stuttan tíma með liðinu fyrir næstu leiki í undankeppni EM. „Fótboltinn er bara þannig að við erum aldrei öll sammála, og ég skil það alveg að einhverjir eru ósammála og einhverjir sammála. En niðurstaðan er engu að síður þessi og við bara töldum að það væri best fyrir íslenska knattspyrnu að það væri gríðarlega mikilvægt að við komum okkur aftur á EM og aftur á stórmót og ef traust og trú er einhvern veginn svona dálítið farin í stjórn þá er erfitt að halda áfram. Og við erum bara sannfærð um að þetta sé rétt ákvörðun. Það þurfa ekki allir að vera sammála okkur, en við stöndum á bak við hana,“ sagði Vanda, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir: Höfðum ekki lengur trú á Arnari
KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06 Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06
Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00