Landsliðsmenn þakklátir Arnari Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2023 15:01 Arnar Þór Viðarsson stýrði mörgum af núverandi leikmönnum A-landsliðsins einnig í U21-landsliðinu sem hann kom á EM. vísir/Jónína og Instagram/@isak.bergmann.johannesson Nokkrir af leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafa sent Arnari Þór Viðarssyni þakklætiskveðju á samfélagsmiðlum, í kjölfar þess að Arnar var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í gær. Arnar var ráðinn þjálfari A-landsliðsins í lok árs 2020 eftir að hafa gert góða hluti með U21-landslið Íslands og stýrt því inn á lokamót EM. Hann gaf mörgum ungum leikmönnum tækifæri með A-landsliðinu og þó að árangur liðsins og úrslit undir hans stjórn hafi ekki verið til að hrópa húrra yfir þá eru að minnsta kosti nokkrir af lærisveinum Arnars þakklátir þjálfaranum eins og sjá má á Instagram. Jón Dagur Þorsteinsson, Rúnar Alex Rúnarsson og Daníel Leó Grétarsson senda honum þar allir þakklætiskveðju og Ísak Bergmann Jóhannesson skrifar: „Takk fyrir EM U21 og takk fyrir að gefa mér mína fyrstu A-landsleiki. Þú hjálpaðir mér svo óendanlega mikið á fyrstu skrefunum mínum. Þú hefur gefið mér ómetanlega reynslu og ég verð ævinlega þakklátur.“ Andri Lucas Guðjohnsen tekur í sama streng og skrifar: „Takk fyrir allt og sérstaklega mín fyrstu skref með landsliðinu.“ KSÍ hefur nú hafið leit að arftaka Arnars og það kemur svo í ljós á hvaða leikmenn sá þjálfari leggur sitt traust í júní þegar undankeppni EM heldur áfram með afar mikilvægum leikjum við Slóvakíu og Portúgal á Laugardalsvelli. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Arnar var ráðinn þjálfari A-landsliðsins í lok árs 2020 eftir að hafa gert góða hluti með U21-landslið Íslands og stýrt því inn á lokamót EM. Hann gaf mörgum ungum leikmönnum tækifæri með A-landsliðinu og þó að árangur liðsins og úrslit undir hans stjórn hafi ekki verið til að hrópa húrra yfir þá eru að minnsta kosti nokkrir af lærisveinum Arnars þakklátir þjálfaranum eins og sjá má á Instagram. Jón Dagur Þorsteinsson, Rúnar Alex Rúnarsson og Daníel Leó Grétarsson senda honum þar allir þakklætiskveðju og Ísak Bergmann Jóhannesson skrifar: „Takk fyrir EM U21 og takk fyrir að gefa mér mína fyrstu A-landsleiki. Þú hjálpaðir mér svo óendanlega mikið á fyrstu skrefunum mínum. Þú hefur gefið mér ómetanlega reynslu og ég verð ævinlega þakklátur.“ Andri Lucas Guðjohnsen tekur í sama streng og skrifar: „Takk fyrir allt og sérstaklega mín fyrstu skref með landsliðinu.“ KSÍ hefur nú hafið leit að arftaka Arnars og það kemur svo í ljós á hvaða leikmenn sá þjálfari leggur sitt traust í júní þegar undankeppni EM heldur áfram með afar mikilvægum leikjum við Slóvakíu og Portúgal á Laugardalsvelli.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira