„Fleiri komnir með Kristalssóttina?“ Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2023 14:01 Kristall Máni Ingason í leik með U21-landsliðinu gegn Kýpur í fyrra þar sem hann skoraði tvö mörk. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Rosenborg virðast spenntir fyrir framgöngu Kristals Mána Ingasonar á hans fyrstu heilu leiktíð með liðinu, sem hefst eftir slétta viku. Rosenborg tekur á móti Viking í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar en hún hefst sama dag og Besta deildin á Íslandi, annan í páskum. Stuðningsmenn Rosenborgar eru minntir á miðasölu í dag með myndskeiði sem sýnir annað af tveimur mörkum Kristals í síðasta æfingaleiknum fyrir mót, og eftirfarandi spurningu velt upp: „Eru fleiri komnir með Kristalssóttina?“ Flere som har fått Kristall-syken? En frekk leveranse fra US Postal og nydelig ekspedert med islandsk finesse Vi håper på mer om 7 dager når Viking er motstander i serieåpningen på Lerkendal — Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) April 3, 2023 Kristall Máni skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri gegn Kongsvinger á laugardaginn í síðasta æfingaleik áður en alvaran hefst. Hann skoraði tvö mörk í norsku úrvalsdeildinni í fyrra eftir að hafa verið keyptur frá Víkingi á miðri leiktíð, en hann byrjaði þá aðeins tvo deildarleiki og spilaði alls átta. Ísak Snær Þorvaldsson, sem Rosenborg fékk eftir síðustu leiktíð eftir að hafa keypt hann frá Breiðabliki, var í byrjunarliði Rosenborgar gegn Kongsvinger og hefur því náð sér af meiðslum sem hrjáðu hann í vetur. Norski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Rosenborg tekur á móti Viking í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar en hún hefst sama dag og Besta deildin á Íslandi, annan í páskum. Stuðningsmenn Rosenborgar eru minntir á miðasölu í dag með myndskeiði sem sýnir annað af tveimur mörkum Kristals í síðasta æfingaleiknum fyrir mót, og eftirfarandi spurningu velt upp: „Eru fleiri komnir með Kristalssóttina?“ Flere som har fått Kristall-syken? En frekk leveranse fra US Postal og nydelig ekspedert med islandsk finesse Vi håper på mer om 7 dager når Viking er motstander i serieåpningen på Lerkendal — Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) April 3, 2023 Kristall Máni skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri gegn Kongsvinger á laugardaginn í síðasta æfingaleik áður en alvaran hefst. Hann skoraði tvö mörk í norsku úrvalsdeildinni í fyrra eftir að hafa verið keyptur frá Víkingi á miðri leiktíð, en hann byrjaði þá aðeins tvo deildarleiki og spilaði alls átta. Ísak Snær Þorvaldsson, sem Rosenborg fékk eftir síðustu leiktíð eftir að hafa keypt hann frá Breiðabliki, var í byrjunarliði Rosenborgar gegn Kongsvinger og hefur því náð sér af meiðslum sem hrjáðu hann í vetur.
Norski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira