Beckham mættur til Baltimore Smári Jökull Jónsson skrifar 10. apríl 2023 23:30 Odell Beckham Jr. verður leikmaður Baltimore Ravens á næstu leiktíð. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. hefur skrifað undir eins árs samning við Baltimore Ravens í NFL deildinni. Odell Beckham Jr. er þrítugur útherji en hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossbönd í Superbowl leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals í febrúar á síðasta ári. Beckham Jr. fær 15 milljónir dollara fyrir eins árs samning við Ravens en hann staðfesti félagaskiptin sjálfur á Instagramsíðu sinni með því að birta mynd af syni sínum í Ravens treyju. View this post on Instagram A post shared by Zydn Beckham (@zydn) Beckham Jr. hafði verið orðaður við félagaskipti til New York Jets en hann lék fimm tímabil með nágrönnum Jets í Giants og skoraði á þeim tíma fjörtíu og fjögur snertimörk. Hann skipti síðan yfir til Cleveland Browns árið 2019 en meiddist illa í lok tímabilsins, einnig í leik gegn Bengals. Í nóvember 2021 gekk Beckham Jr. síðan til liðs við Rams og hann skoraði fyrsta snertimark Superbowl leiksins sem hann meiddist síðan í. Koma Beckham Jr. mun styrkja sóknarleik Ravens liðsins til muna en Ravens hefur síðustu árin verið þekkt fyrir að spila sterkan varnarleik. NFL Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Sjá meira
Odell Beckham Jr. er þrítugur útherji en hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossbönd í Superbowl leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals í febrúar á síðasta ári. Beckham Jr. fær 15 milljónir dollara fyrir eins árs samning við Ravens en hann staðfesti félagaskiptin sjálfur á Instagramsíðu sinni með því að birta mynd af syni sínum í Ravens treyju. View this post on Instagram A post shared by Zydn Beckham (@zydn) Beckham Jr. hafði verið orðaður við félagaskipti til New York Jets en hann lék fimm tímabil með nágrönnum Jets í Giants og skoraði á þeim tíma fjörtíu og fjögur snertimörk. Hann skipti síðan yfir til Cleveland Browns árið 2019 en meiddist illa í lok tímabilsins, einnig í leik gegn Bengals. Í nóvember 2021 gekk Beckham Jr. síðan til liðs við Rams og hann skoraði fyrsta snertimark Superbowl leiksins sem hann meiddist síðan í. Koma Beckham Jr. mun styrkja sóknarleik Ravens liðsins til muna en Ravens hefur síðustu árin verið þekkt fyrir að spila sterkan varnarleik.
NFL Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Sjá meira