„Mesti vorbragurinn var á dómaranum“ Andri Már Eggertsson skrifar 10. apríl 2023 21:50 Jón Sveinsson, þjálfari Fram. Vísir/Diego Fram og FH gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik. Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var nokkuð sáttur með stigið en fannst halla á Fram í dómgæslunni. „Ég held að heilt yfir hafi jafntefli verið sanngjörn niðurstaða. Bæði lið skoruðu tvö mörk og þannig endaði leikurinn,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var nokkuð sáttur með spilamennsku Fram í fyrri hálfleik en bæði lið skoruðu úr vítaspyrnu og staðan var 1-1 í hálfleik. „Heilt yfir var ég sáttur. Það var vorbragur á þessu hjá báðum liðum. Það var mikil barátta og læti í þessum leik og mér fannst þetta bara fín frammistaða.“ Fram byrjaði seinni hálfleik vel og skapaði mikið af færum sem skilaði einu marki. „Ég var ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleik. Menn ætluðu sér að taka þennan leik en það var erfitt að eiga við FH-inga. Þeir börðust og náðu að jafna sem ég var ekki sáttur við. Við fengum færi undir lokin til að gera sigurmarkið en náðum ekki að nýta það.“ Jón var ekki sáttur með Jóhann Inga Jónsson dómara. Það var mikil æsingur undir lokin þar sem Már Ægisson fékk gult spjald eftir einvígi við Dani Hatakka sem var á gulu spjaldi og hefði átt að fá annað gult spjald og þar með rautt spjald. „Dani Hatakka átti auðvitað að fá gult frekar en minn maður sem gerði ekkert annað en að standa yfir brotinu og fara frá þegar honum var hrint niður. Ég held að dómarinn hafi guggnað á að gefa Dani Hatakka seinna gula spjaldið þar sem hann leit á bókina og hætti við.“ „Mér fannst því miður mesti vorbragurinn vera á dómaranum inn á vellinum en það er bara eins og það er. Það voru nokkrar skrítnar ákvarðanir í þessum leik og mér fannst halla á okkur sérstaklega í spjöldum,“ sagði Jón Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Sjá meira
„Ég held að heilt yfir hafi jafntefli verið sanngjörn niðurstaða. Bæði lið skoruðu tvö mörk og þannig endaði leikurinn,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var nokkuð sáttur með spilamennsku Fram í fyrri hálfleik en bæði lið skoruðu úr vítaspyrnu og staðan var 1-1 í hálfleik. „Heilt yfir var ég sáttur. Það var vorbragur á þessu hjá báðum liðum. Það var mikil barátta og læti í þessum leik og mér fannst þetta bara fín frammistaða.“ Fram byrjaði seinni hálfleik vel og skapaði mikið af færum sem skilaði einu marki. „Ég var ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleik. Menn ætluðu sér að taka þennan leik en það var erfitt að eiga við FH-inga. Þeir börðust og náðu að jafna sem ég var ekki sáttur við. Við fengum færi undir lokin til að gera sigurmarkið en náðum ekki að nýta það.“ Jón var ekki sáttur með Jóhann Inga Jónsson dómara. Það var mikil æsingur undir lokin þar sem Már Ægisson fékk gult spjald eftir einvígi við Dani Hatakka sem var á gulu spjaldi og hefði átt að fá annað gult spjald og þar með rautt spjald. „Dani Hatakka átti auðvitað að fá gult frekar en minn maður sem gerði ekkert annað en að standa yfir brotinu og fara frá þegar honum var hrint niður. Ég held að dómarinn hafi guggnað á að gefa Dani Hatakka seinna gula spjaldið þar sem hann leit á bókina og hætti við.“ „Mér fannst því miður mesti vorbragurinn vera á dómaranum inn á vellinum en það er bara eins og það er. Það voru nokkrar skrítnar ákvarðanir í þessum leik og mér fannst halla á okkur sérstaklega í spjöldum,“ sagði Jón
Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Sjá meira