Samstarfsmennirnir voru skotmark árásarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 11. apríl 2023 18:57 Lögreglumaður við heimili morðingjans í Louisville í Kentucky í gær. AP/Timothy D. Easley Bankastarfsmaður sem skaut fimm manns til bana í Louisville í Kentucky á öðrum degi páska ætlaði sér að myrða samstarfsfélaga sína sérstaklega, að sögn lögreglu. Lögreglumenn felldu byssumanninn. Árásarmaðurinn var 25 ára gamall. Hann hóf skothríð með árásarriflli í Old National Bank í miðborg Louisville í gær. Fimm manns féllu fyrir hendi hans og fleiri særðust áður en lögreglumenn skutu hann til bana. Náinn vinur Andy Beshear, ríkisstjóra Kentucky, er á meðal þeirra fimm sem létust í skotárásinni. Fórnarlömbin fimm, þrír karlmenn og tvær konur, voru á aldrinum 40 til 64 ára gömul. Lögregla segir að maðurinn hafi sérstaklega skotið á samstarfsfólk sitt í bankanum. Tilefnið liggi ekki fyrir. Riffilinn, AR-15-árásarriffil, hafi hann keypti löglega viku fyrir árásina. Byssumaðurinn streymdi beint frá árásinni á samfélagsmiðli, að sögn AP-fréttastofunnar. Washington Post segir að fyrir árásina hafi morðinginn verið í sambandi við að minnsta kosti einn einstakling og sagst vera í sjálfsvígshugleiðingum og að íhuga að valda skaða. Skotárásin í Louisville var fimmtánda fjöldamorðið í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðeins tvær vikur eru liðnar frá því að fyrrverandi nemandi skaut þrjú börn og þrjá fullorðna til bana í grunnskóla í Nashville í Tennessee, nágrannaríki Kentucky. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Sjá meira
Árásarmaðurinn var 25 ára gamall. Hann hóf skothríð með árásarriflli í Old National Bank í miðborg Louisville í gær. Fimm manns féllu fyrir hendi hans og fleiri særðust áður en lögreglumenn skutu hann til bana. Náinn vinur Andy Beshear, ríkisstjóra Kentucky, er á meðal þeirra fimm sem létust í skotárásinni. Fórnarlömbin fimm, þrír karlmenn og tvær konur, voru á aldrinum 40 til 64 ára gömul. Lögregla segir að maðurinn hafi sérstaklega skotið á samstarfsfólk sitt í bankanum. Tilefnið liggi ekki fyrir. Riffilinn, AR-15-árásarriffil, hafi hann keypti löglega viku fyrir árásina. Byssumaðurinn streymdi beint frá árásinni á samfélagsmiðli, að sögn AP-fréttastofunnar. Washington Post segir að fyrir árásina hafi morðinginn verið í sambandi við að minnsta kosti einn einstakling og sagst vera í sjálfsvígshugleiðingum og að íhuga að valda skaða. Skotárásin í Louisville var fimmtánda fjöldamorðið í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðeins tvær vikur eru liðnar frá því að fyrrverandi nemandi skaut þrjú börn og þrjá fullorðna til bana í grunnskóla í Nashville í Tennessee, nágrannaríki Kentucky.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Sjá meira