Handtekinn maður grunaður um fíkniefnaakstur á Miklubraut Kristinn Haukur Guðnason skrifar 12. apríl 2023 14:25 Tveir lögreglubílar og eitt vélhjól komu á vettvang. Maður var handtekinn í kringum hádegið í dag á Miklubraut, grunaður um fíkniefnaakstur. Tveir lögreglubílar komu á vettvang á samt lögreglumanni á vélhjóli. „Þarna var lögreglan í almennu umferðareftirliti og ökumaður stöðvaður,“ segir Ásmundur Rúnar Gylfason stöðvarstjóri á Lögreglustöð 1 í Reykjavík. Handtakan átti sér stað nálægt gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar. Ásmundur segist ekki vita hvort að ökumaðurinn hafi streist við handtöku og þess vegna hafi verið svo margir lögreglumenn. „Það varð aðeins meira úr þessu en venjulega út af því að það kom bíll keyrandi á móti og það vantaði aðstoð,“ segir hann. Eins og áður segir er viðkomandi grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Gerði Ásmundur því ráð fyrir að búið væri að sleppa honum úr haldi nú þegar. Þetta væri hefðbundið mál og verklag gerði ekki ráð fyrir að fólki sé haldið lengi. Ásmundur segist ekki hafa neinar upplýsingar um að maðurinn hafi valdið neinni hættu. Ekki eru nema nokkrir dagar síðan maður var handtekinn, grunaður um að hafa keyrt bifreið undir áhrifum fíkniefna ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í Laugardal. Lögreglumál Fíkniefnabrot Reykjavík Tengdar fréttir Endar aldrei vel þegar fólk notar vímuefni undir stýri Maður sem keyrði bifreið ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í gærkvöldi er grunaður um fíkniefnaakstur. Engin slys urðu á fólki. Maðurinn er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og verður tekin af honum skýrsla seinna í dag. 5. apríl 2023 10:45 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
„Þarna var lögreglan í almennu umferðareftirliti og ökumaður stöðvaður,“ segir Ásmundur Rúnar Gylfason stöðvarstjóri á Lögreglustöð 1 í Reykjavík. Handtakan átti sér stað nálægt gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar. Ásmundur segist ekki vita hvort að ökumaðurinn hafi streist við handtöku og þess vegna hafi verið svo margir lögreglumenn. „Það varð aðeins meira úr þessu en venjulega út af því að það kom bíll keyrandi á móti og það vantaði aðstoð,“ segir hann. Eins og áður segir er viðkomandi grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Gerði Ásmundur því ráð fyrir að búið væri að sleppa honum úr haldi nú þegar. Þetta væri hefðbundið mál og verklag gerði ekki ráð fyrir að fólki sé haldið lengi. Ásmundur segist ekki hafa neinar upplýsingar um að maðurinn hafi valdið neinni hættu. Ekki eru nema nokkrir dagar síðan maður var handtekinn, grunaður um að hafa keyrt bifreið undir áhrifum fíkniefna ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í Laugardal.
Lögreglumál Fíkniefnabrot Reykjavík Tengdar fréttir Endar aldrei vel þegar fólk notar vímuefni undir stýri Maður sem keyrði bifreið ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í gærkvöldi er grunaður um fíkniefnaakstur. Engin slys urðu á fólki. Maðurinn er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og verður tekin af honum skýrsla seinna í dag. 5. apríl 2023 10:45 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Endar aldrei vel þegar fólk notar vímuefni undir stýri Maður sem keyrði bifreið ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í gærkvöldi er grunaður um fíkniefnaakstur. Engin slys urðu á fólki. Maðurinn er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og verður tekin af honum skýrsla seinna í dag. 5. apríl 2023 10:45