21 ár í fangelsi fyrir að gefa tvífara sínum eitraða ostaköku Bjarki Sigurðsson skrifar 20. apríl 2023 10:08 Viktoria Nasyrova eitraði fyrir tvífara sínum og reyndi að stela auðkenni hennar. Viktoria Nasyrova, 47 ára gömul rússnesk kona, hefur verið dæmd í 21 árs fangelsi fyrir að eitra fyrir tvífara sínum í ágúst árið 2016. Gaf hún henni eitraða ostaköku en tvífarinn, sem einnig er rússnesk kona, lifði atvikið af. Það var árið 2016 þegar Nasyrova vingaðist við aðra rússneska konu í New York í Bandaríkjunum. Urðu þær góðar vinkonur og þóttu þær afar líkar. Þær töluðu báðar rússnesku, voru með mjög dökkt hár, svipaðan húðlit og svipaðar að stærð. Nasyrova fór heim til hennar í ágúst það ár og gaf henni ostaköku. Konan át ostakökuna en varð afar veik eftir átið. Daginn eftir kom önnur vinkona hennar í heimsókn og fann hana meðvitundarlausa á gólfinu. Pillum hafði verið dreift í kringum hana til þess að reyna að láta líta út fyrir að hún hafi svipt sig lífi. Þegar hún kom aftur heim af spítalanum kom í ljós að búið var að stela vegabréfi hennar og fleiri skilríkjum. Þá hafði öllum verðmætum verið stolið . Lögreglan skoðaði kökuna og fundu phenazepam í henni. Nasyrova var dæmd fyrir líkamsárás, ólögmæta frelsissviptingu og þjófnað. Þarf hún að dúsa í fangelsi þar til hún verður 68 ára gömul, í 21 ár. Rússland Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Það var árið 2016 þegar Nasyrova vingaðist við aðra rússneska konu í New York í Bandaríkjunum. Urðu þær góðar vinkonur og þóttu þær afar líkar. Þær töluðu báðar rússnesku, voru með mjög dökkt hár, svipaðan húðlit og svipaðar að stærð. Nasyrova fór heim til hennar í ágúst það ár og gaf henni ostaköku. Konan át ostakökuna en varð afar veik eftir átið. Daginn eftir kom önnur vinkona hennar í heimsókn og fann hana meðvitundarlausa á gólfinu. Pillum hafði verið dreift í kringum hana til þess að reyna að láta líta út fyrir að hún hafi svipt sig lífi. Þegar hún kom aftur heim af spítalanum kom í ljós að búið var að stela vegabréfi hennar og fleiri skilríkjum. Þá hafði öllum verðmætum verið stolið . Lögreglan skoðaði kökuna og fundu phenazepam í henni. Nasyrova var dæmd fyrir líkamsárás, ólögmæta frelsissviptingu og þjófnað. Þarf hún að dúsa í fangelsi þar til hún verður 68 ára gömul, í 21 ár.
Rússland Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira