UFC snýr aftur á heimavöll Gunnars í júlí Aron Guðmundsson skrifar 21. apríl 2023 15:31 Gunnar Nelson átti ekki í neinum vandræðum með Bryan Barberena er þeir mættust í London í mars fyrr á þessu ári Getty/Catherine Ivill UFC snýr aftur til London í sumar og verður bardagakvöld sambandsins á dagskrá í O2-höllinni þann 22. júlí næstkomandi. Frá þessu var greint í gærkvöldi en orðrómur hafði verðið á kreiki um að UFC væri að snúa aftur til London. O2-höllinn hefur verið heimavöllur Íslendingsins Gunnars Nelson undanfarið og því spurning hvort hann hugsi sér gott til glóðarinnar og vilji snúa aftur í bardagabúrið í sumar.Gunnar barðist síðast þann 18. mars síðastliðinn, á bardagakvöldi UFC í London, og vann hann þar yfirburðasigur á Bryan Barberena með uppgjafartaki í fyrstu lotu. It s official - we re coming back to the UK this summer! @DanaWhite has confirmed our return for #UFCLondon on July 22nd![ Register for ticket info https://t.co/vQWQkkD3ir ] pic.twitter.com/IfN7XmUvKr— UFC (@ufc) April 21, 2023 Þar með hefur Gunnar unnið tvo bardaga í röð og báðir hafa þeir farið fram í O2-höllinni.Í kjölfar sigursins á Barberena var kastljósið komið á Gunnar og í upphafi mánaðarins steig kollegi hans í veltivigtardeildinni, Michael Chiesa, fram og sagðist vilja berjast við Gunnar. Michael Chiesa is hoping to fight Gunnar Nelson next #TheMMAHour https://t.co/pkAT52HWhK pic.twitter.com/IYFqSrskoE— MMAFighting.com (@MMAFighting) April 3, 2023 „Ég myndi elska að berjast við Gunnar Nelson, ég tel að hann yrði verðugur andstæðingur. Ég veit að hann er laus og hefur áhuga á þessu líka. Vonandi getum við látið verða af þessu,“ sagði Chiesa í þættinum The MMA Hour. Á þeim tíma var orðrómurinn, um mögulegt bardagakvöld UFC í London þann 22. Júlí, kominn á kreik en enn sem komið er hefur Gunnar ekki tjáð sig um ummæli Chiesa. Hátt skrifaður bardagakappi Michael Chiesa er, líkt og Gunnar, afar reynslumikill bardagakappi og hátt skrifaður á styrkleikalista veltivigtardeildar UFC. Þegar þessi frétt er skrifuð situr Chiesa í 12. sæti á styrkleikalista veltivigtardeildarinnar en Gunnar er ekki á meðal 15 efstu á þeim lista. Bardagi við Chiesa, sem á að baki 18 sigra í blönduðum bardagalistum á sínum atvinnumannaferli, sér í lagi ef hann endar með sigri Gunnars ætti því að verða til þess að hann myndi skjótast ofarlega á styrkleikalista UFC. Hins vegar er óljóst á þessari stundu hvort Gunnar hyggist snúa aftur í bardagabúrið svona fljótt eftir síðasta bardaga sinn. Í viðtölum eftir bardagann gegn Barberena mátti lesa í orð Gunnars að hann væri ekkert að stressa sig á hlutunum og lægi ekkert á að ákveða næstu skref strax. Það vinnur þó með honum að hafa komist í gengum bardagann gegn Barberena óskaddaður og því forvitnilegt að sjá hvað næstu vikur bera í skauti sér. MMA Tengdar fréttir Gunnar stoltur af metum og skýtur á gagnrýnendur Bardagakappinn Gunnar Nelson getur státað sig af tveimur metum eftir nær fullkomna frammistöðu á UFC bardagakvöldinu í London um síðustu helgi. 23. mars 2023 11:30 „Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31 Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00 Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. 20. mars 2023 20:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
O2-höllinn hefur verið heimavöllur Íslendingsins Gunnars Nelson undanfarið og því spurning hvort hann hugsi sér gott til glóðarinnar og vilji snúa aftur í bardagabúrið í sumar.Gunnar barðist síðast þann 18. mars síðastliðinn, á bardagakvöldi UFC í London, og vann hann þar yfirburðasigur á Bryan Barberena með uppgjafartaki í fyrstu lotu. It s official - we re coming back to the UK this summer! @DanaWhite has confirmed our return for #UFCLondon on July 22nd![ Register for ticket info https://t.co/vQWQkkD3ir ] pic.twitter.com/IfN7XmUvKr— UFC (@ufc) April 21, 2023 Þar með hefur Gunnar unnið tvo bardaga í röð og báðir hafa þeir farið fram í O2-höllinni.Í kjölfar sigursins á Barberena var kastljósið komið á Gunnar og í upphafi mánaðarins steig kollegi hans í veltivigtardeildinni, Michael Chiesa, fram og sagðist vilja berjast við Gunnar. Michael Chiesa is hoping to fight Gunnar Nelson next #TheMMAHour https://t.co/pkAT52HWhK pic.twitter.com/IYFqSrskoE— MMAFighting.com (@MMAFighting) April 3, 2023 „Ég myndi elska að berjast við Gunnar Nelson, ég tel að hann yrði verðugur andstæðingur. Ég veit að hann er laus og hefur áhuga á þessu líka. Vonandi getum við látið verða af þessu,“ sagði Chiesa í þættinum The MMA Hour. Á þeim tíma var orðrómurinn, um mögulegt bardagakvöld UFC í London þann 22. Júlí, kominn á kreik en enn sem komið er hefur Gunnar ekki tjáð sig um ummæli Chiesa. Hátt skrifaður bardagakappi Michael Chiesa er, líkt og Gunnar, afar reynslumikill bardagakappi og hátt skrifaður á styrkleikalista veltivigtardeildar UFC. Þegar þessi frétt er skrifuð situr Chiesa í 12. sæti á styrkleikalista veltivigtardeildarinnar en Gunnar er ekki á meðal 15 efstu á þeim lista. Bardagi við Chiesa, sem á að baki 18 sigra í blönduðum bardagalistum á sínum atvinnumannaferli, sér í lagi ef hann endar með sigri Gunnars ætti því að verða til þess að hann myndi skjótast ofarlega á styrkleikalista UFC. Hins vegar er óljóst á þessari stundu hvort Gunnar hyggist snúa aftur í bardagabúrið svona fljótt eftir síðasta bardaga sinn. Í viðtölum eftir bardagann gegn Barberena mátti lesa í orð Gunnars að hann væri ekkert að stressa sig á hlutunum og lægi ekkert á að ákveða næstu skref strax. Það vinnur þó með honum að hafa komist í gengum bardagann gegn Barberena óskaddaður og því forvitnilegt að sjá hvað næstu vikur bera í skauti sér.
MMA Tengdar fréttir Gunnar stoltur af metum og skýtur á gagnrýnendur Bardagakappinn Gunnar Nelson getur státað sig af tveimur metum eftir nær fullkomna frammistöðu á UFC bardagakvöldinu í London um síðustu helgi. 23. mars 2023 11:30 „Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31 Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00 Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. 20. mars 2023 20:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
Gunnar stoltur af metum og skýtur á gagnrýnendur Bardagakappinn Gunnar Nelson getur státað sig af tveimur metum eftir nær fullkomna frammistöðu á UFC bardagakvöldinu í London um síðustu helgi. 23. mars 2023 11:30
„Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31
Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00
Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. 20. mars 2023 20:30