Fyrirliði Englands ekki með á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2023 15:00 Leah Williamson fer af velli í leik Manchester United og Arsenal í ensku ofurdeildinni í fyrradag. getty/Alex Livesey Enska kvennalandsliðið í fótbolta verður án fyrirliða síns, Leuh Williamson, á HM í sumar. Williamson fór meidd af velli í 1-0 tapi Arsenal fyrir Manchester United í ensku ofurdeildinni á miðvikudaginn. Nú er komið í ljós að hún er með slitið krossband í hné og verður frá næstu mánuðina. We can confirm that Leah Williamson suffered a ruptured anterior cruciate ligament on Wednesday night.We're all right behind you, @leahcwilliamson — Arsenal Women (@ArsenalWFC) April 21, 2023 Þetta þýðir að Williamson missir af HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. England er í riðli með Haítí, Kína og Danmörku. Williamson var fyrirliði enska landsliðsins þegar það vann EM á heimavelli síðasta sumar. Hún var auk þess valin í lið mótsins. Williamson hefur leikið 41 landsleik og skorað fjögur mörk. Arsenal þarf einnig að spjara sig án Williamson á lokasprettinum í ensku ofurdeildinni. Liðið er í 3. sæti hennar með 38 stig, sex stigum frá toppliði United. Arsenal á fimm deildarleiki eftir á tímabilinu. Liðið er einnig komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg. Hin 26 ára Williamson hefur leikið með Arsenal allan sinn feril. Hún varð enskur meistari með liðinu 2019 og bikarmeistari 2014 og 2016. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Enski boltinn Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Sjá meira
Williamson fór meidd af velli í 1-0 tapi Arsenal fyrir Manchester United í ensku ofurdeildinni á miðvikudaginn. Nú er komið í ljós að hún er með slitið krossband í hné og verður frá næstu mánuðina. We can confirm that Leah Williamson suffered a ruptured anterior cruciate ligament on Wednesday night.We're all right behind you, @leahcwilliamson — Arsenal Women (@ArsenalWFC) April 21, 2023 Þetta þýðir að Williamson missir af HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. England er í riðli með Haítí, Kína og Danmörku. Williamson var fyrirliði enska landsliðsins þegar það vann EM á heimavelli síðasta sumar. Hún var auk þess valin í lið mótsins. Williamson hefur leikið 41 landsleik og skorað fjögur mörk. Arsenal þarf einnig að spjara sig án Williamson á lokasprettinum í ensku ofurdeildinni. Liðið er í 3. sæti hennar með 38 stig, sex stigum frá toppliði United. Arsenal á fimm deildarleiki eftir á tímabilinu. Liðið er einnig komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg. Hin 26 ára Williamson hefur leikið með Arsenal allan sinn feril. Hún varð enskur meistari með liðinu 2019 og bikarmeistari 2014 og 2016.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Enski boltinn Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Sjá meira