Eldur kviknaði í dreka sem Mikki mús átti að sigra Bjarki Sigurðsson skrifar 24. apríl 2023 09:00 Mikka mús tókst ekki að bjarga neinu í þetta skiptið. AP/Shawna Bell Eldur kviknaði í véldrekanum Meinhyrnu í Disneyland í Kaliforníu á laugardagskvöld. Kviknaði eldurinn í miðju atriði í skemmtigarðinum en venjan er sú að Mikki mús sigri drekann. Eldurinn var þó fyrri til í þetta skiptið. Véldrekinn Maleficent er nefndur eftir illmenninu í kvikmyndinni um Þyrnirós. Í íslenskri þýðingu var Maleficent kölluð Meinhyrna en í kvikmyndinni breyttist hún einmitt í dreka til þess að berjast við prinsinn. Angelina Jolie fór síðan með hlutverk Meinhyrnu í leikinni útgáfu Þyrnirósar sem kom út árið 2014. Meinhyrna tekur þátt í atriðinu Fantasmic í skemmtigarðinum Disneyland. Þar kemur Meinhyrna og spýr eldi áður en Mikki mús kemur og bjargar deginum. Á laugardaginn varð þó einhver bilun í eldkerfi Meinhyrnu og kviknaði í henni. Í myndböndum á samfélagsmiðlum má sjá starfsmenn garðsins biðja fólk um að yfirgefa svæðið á meðan eldurinn logar. Klippa: Eldur kviknaði í Meinhyrnu Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kviknar í Meinhyrnu en það gerðist einnig í Flórída árið 2018. Á meðan málið er rannsakað munu engin brögð þar sem notast er við eld vera gerð í görðum Disney um allan heim. Disney Bandaríkin Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Sjá meira
Véldrekinn Maleficent er nefndur eftir illmenninu í kvikmyndinni um Þyrnirós. Í íslenskri þýðingu var Maleficent kölluð Meinhyrna en í kvikmyndinni breyttist hún einmitt í dreka til þess að berjast við prinsinn. Angelina Jolie fór síðan með hlutverk Meinhyrnu í leikinni útgáfu Þyrnirósar sem kom út árið 2014. Meinhyrna tekur þátt í atriðinu Fantasmic í skemmtigarðinum Disneyland. Þar kemur Meinhyrna og spýr eldi áður en Mikki mús kemur og bjargar deginum. Á laugardaginn varð þó einhver bilun í eldkerfi Meinhyrnu og kviknaði í henni. Í myndböndum á samfélagsmiðlum má sjá starfsmenn garðsins biðja fólk um að yfirgefa svæðið á meðan eldurinn logar. Klippa: Eldur kviknaði í Meinhyrnu Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kviknar í Meinhyrnu en það gerðist einnig í Flórída árið 2018. Á meðan málið er rannsakað munu engin brögð þar sem notast er við eld vera gerð í görðum Disney um allan heim.
Disney Bandaríkin Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Sjá meira