Vopnahlé í Súdan Máni Snær Þorláksson skrifar 24. apríl 2023 23:40 Tímabundið vopnahlé hófst í Súdan í kvöld en hörð átök hafa geisað þar undanfarna daga. Getty/Anadolu Agency Stríðandi fylkingar í Súdan féllust í dag á málamiðlun Bandaríkjanna um 72 tíma vopnahlé til að hægt sé að koma almennum borgurum í Súdan til aðstoðar. Vopnahléð hófst á miðnætti að staðartíma. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, greindi frá vopnahlénu í yfirlýsingu í dag. Hann segir viðræður við stjórnarher Súdans og uppreisnarsveita RSF um vopnahlé hafa staðið yfir í tvo sólarhringa. Niðurstaða hafi þó náðst að lokum og féllust báðar sveitir á að leggja niður vopn í þrjá sólarhringa. Samkvæmt Guardian eru Bandaríkin þessa stundina að reyna að koma um þúsund Bandaríkjamönnum sem eru fastir í Súdan í burtu frá landinu. Sendiráð Bandaríkjanna í Súdan getur ekki hjálpað þeim Bandaríkjamönnum þar sem Bandaríkin fluttu allt starfsfólk sitt þar í burtu um helgina og skellti í lás. Þessi hörðu átök í Súdan brutust út á milli súdanska stjórnarhersins, sem leiddur er af herforingjanum Abdel Fattah al-Burhan, og RSF, sem leiddur er af Mohamed Hamdan Dagalo, þann 15. apríl síðastliðinn. Fljótlega eftir það dreifðust átökin út um allt landið. Herforingjarnir tveir tóku höndum saman í október 2021 og tóku völdin í Súdan. Yfirstandandi átök eru rakin til mikillar valdabaráttu innan súdanska hersins. Rekja má þá baráttu til deilna um hvernig ætti að innleiða RSF inn í súdanska herinn. Súdan Hernaður Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Fleiri fréttir Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Sjá meira
Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, greindi frá vopnahlénu í yfirlýsingu í dag. Hann segir viðræður við stjórnarher Súdans og uppreisnarsveita RSF um vopnahlé hafa staðið yfir í tvo sólarhringa. Niðurstaða hafi þó náðst að lokum og féllust báðar sveitir á að leggja niður vopn í þrjá sólarhringa. Samkvæmt Guardian eru Bandaríkin þessa stundina að reyna að koma um þúsund Bandaríkjamönnum sem eru fastir í Súdan í burtu frá landinu. Sendiráð Bandaríkjanna í Súdan getur ekki hjálpað þeim Bandaríkjamönnum þar sem Bandaríkin fluttu allt starfsfólk sitt þar í burtu um helgina og skellti í lás. Þessi hörðu átök í Súdan brutust út á milli súdanska stjórnarhersins, sem leiddur er af herforingjanum Abdel Fattah al-Burhan, og RSF, sem leiddur er af Mohamed Hamdan Dagalo, þann 15. apríl síðastliðinn. Fljótlega eftir það dreifðust átökin út um allt landið. Herforingjarnir tveir tóku höndum saman í október 2021 og tóku völdin í Súdan. Yfirstandandi átök eru rakin til mikillar valdabaráttu innan súdanska hersins. Rekja má þá baráttu til deilna um hvernig ætti að innleiða RSF inn í súdanska herinn.
Súdan Hernaður Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Fleiri fréttir Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Sjá meira