„Sambland af spennu og stressi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2023 13:30 Ásta Eir Árnadóttir er fyrirliði Breiðabliks og verður í eldlínunni gegn Valskonum í kvöld. Vísir/Diego „Það er mjög mikill fiðringur í maganum, sambland af mikilli spennu og stressi sem er held ég bara eðlilegt,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, sem mætir Val í stórleik í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. „Það er byrjað með látum. Ég held það sé bara mjög skemmtilegt, bæði fyrir liðin og áhorfendur og það er bara um að gera að byrja mótið svona,“ segir Ásta um leik kvöldsins en Breiðablik og Valur hafa háð toppbaráttu síðustu ár. „Það eru allir mjög gíraðir. Það er skemmtilegt að komast af stað, andinn í hópnum er mjög góður og ég hef góða tilfinningu fyrir bæði liðinu og hópnum. Við erum mjög spenntar,“ bætir hún við. Spennandi mót fram undan Eftir mikla yfirburði liðanna tveggja sem mætast í kvöld síðustu ár kom Stjarnan sterk inn á síðustu leiktíð og endaði í öðru sæti, fyrir ofan Breiðablik. Stjörnunni, Breiðabliki og Val er spáð efstu þremur sætunum af flestum aðilum en misjafnt hvar liðin eru staðsett í spám. Ástu lýst vel á toppbaráttuna sem fram undan er. „Það eru greinilega margir ósammála eða sammála um að vera ósammála. En svo er spá bara spá. Þetta verður mjög spennandi. Það eru alveg fjögur til fimm lið sem eru líkleg til að vera í topp tveimur. En ég er spennt fyrir jöfnu og spennandi móti. Allir leikir eru spennandi leikir sem sýndi sig í fyrra þegar við töpuðum stigum fyrir liðum í neðri hlutanum. Það er ekkert gefið og við þurfum að byrja þetta af krafti,“ Aðspurð hvort eitthvað annað en sigur væri boði í kvöld segir Ásta: „Það kemur ekkert annað til greina.“ Valur og Breiðablik mætast klukkan 19:15 í kvöld að Hlíðarenda. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna hita upp fyrir leikinn frá klukkan 18:45. Besta deild kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
„Það er byrjað með látum. Ég held það sé bara mjög skemmtilegt, bæði fyrir liðin og áhorfendur og það er bara um að gera að byrja mótið svona,“ segir Ásta um leik kvöldsins en Breiðablik og Valur hafa háð toppbaráttu síðustu ár. „Það eru allir mjög gíraðir. Það er skemmtilegt að komast af stað, andinn í hópnum er mjög góður og ég hef góða tilfinningu fyrir bæði liðinu og hópnum. Við erum mjög spenntar,“ bætir hún við. Spennandi mót fram undan Eftir mikla yfirburði liðanna tveggja sem mætast í kvöld síðustu ár kom Stjarnan sterk inn á síðustu leiktíð og endaði í öðru sæti, fyrir ofan Breiðablik. Stjörnunni, Breiðabliki og Val er spáð efstu þremur sætunum af flestum aðilum en misjafnt hvar liðin eru staðsett í spám. Ástu lýst vel á toppbaráttuna sem fram undan er. „Það eru greinilega margir ósammála eða sammála um að vera ósammála. En svo er spá bara spá. Þetta verður mjög spennandi. Það eru alveg fjögur til fimm lið sem eru líkleg til að vera í topp tveimur. En ég er spennt fyrir jöfnu og spennandi móti. Allir leikir eru spennandi leikir sem sýndi sig í fyrra þegar við töpuðum stigum fyrir liðum í neðri hlutanum. Það er ekkert gefið og við þurfum að byrja þetta af krafti,“ Aðspurð hvort eitthvað annað en sigur væri boði í kvöld segir Ásta: „Það kemur ekkert annað til greina.“ Valur og Breiðablik mætast klukkan 19:15 í kvöld að Hlíðarenda. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna hita upp fyrir leikinn frá klukkan 18:45.
Besta deild kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira