Metallica fyrsta hljómsveitin til að gefa út myndbönd á táknmáli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 27. apríl 2023 17:10 Metallica gefa út sína elleftu stúdíóplötu í ár. Getty Rokkhljómsveitin Metallica mun gefa öll myndböndin af komandi plötu sinni á táknmáli. Verður hljómsveitin þá sú fyrsta til þess að gefa út myndbönd á amerísku táknmáli, ASL. Sveitin, sem hefur starfað síðan árið 1981, undirritaði samning við Samtök heyrnarlausra listamanna í Bandaríkjunum, DPAN, og framleiðslufyrirtækið Amber G Productions þann 15. apríl síðastliðinn. En það er dagur ameríska táknmálsins. Blabbermouth greinir frá þessu. Samkvæmt samningnum verða öll myndbönd af nýrri plötu Metallica, sem ber titilinn 72 Seasons, að vera á táknmáli. En platan er ellefta stúdíóplata sveitarinnar. Texti ekki nóg DPAN var stofnað árið 2006 af heyrnarlausa tónlistarmanninum Sean Forbes og framleiðandanum Joel Martin til þess að gera tónlist aðgengilega fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta. „Sem heyrnarlaus tónlistarmaður sem hef verið aðdáandi Metallica alla mína ævi er það gríðarlegur heiður að fá að starfa með bandinu og Amber G Productions til að gera alla plötuna aðgengilega á amerísku táknmáli,“ segir Forbes. Vonast hann til þess að fleiri hljómsveitir og tónlistarfólk fylgi í kjölfarið. „Það er stórt samfélag heyrnarlausra tónlistaraðdáenda sem eru tilbúnir að upplifa meiri tónlist og það að Metallica séu að gera þetta skiptir miklu máli fyrir heyrnarlausa samfélagið.“ Amber Galloway, eigandi Amber G Productions, segir að margir haldi að það sé nóg að hafa texta með myndböndum. Textinn sýni hins vegar ekki tilfinningarnar eins og táknmálið geri. „Þessi myndbönd grípa raddir hljóðfæranna,“ segir hann. Tónlist Táknmál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Sveitin, sem hefur starfað síðan árið 1981, undirritaði samning við Samtök heyrnarlausra listamanna í Bandaríkjunum, DPAN, og framleiðslufyrirtækið Amber G Productions þann 15. apríl síðastliðinn. En það er dagur ameríska táknmálsins. Blabbermouth greinir frá þessu. Samkvæmt samningnum verða öll myndbönd af nýrri plötu Metallica, sem ber titilinn 72 Seasons, að vera á táknmáli. En platan er ellefta stúdíóplata sveitarinnar. Texti ekki nóg DPAN var stofnað árið 2006 af heyrnarlausa tónlistarmanninum Sean Forbes og framleiðandanum Joel Martin til þess að gera tónlist aðgengilega fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta. „Sem heyrnarlaus tónlistarmaður sem hef verið aðdáandi Metallica alla mína ævi er það gríðarlegur heiður að fá að starfa með bandinu og Amber G Productions til að gera alla plötuna aðgengilega á amerísku táknmáli,“ segir Forbes. Vonast hann til þess að fleiri hljómsveitir og tónlistarfólk fylgi í kjölfarið. „Það er stórt samfélag heyrnarlausra tónlistaraðdáenda sem eru tilbúnir að upplifa meiri tónlist og það að Metallica séu að gera þetta skiptir miklu máli fyrir heyrnarlausa samfélagið.“ Amber Galloway, eigandi Amber G Productions, segir að margir haldi að það sé nóg að hafa texta með myndböndum. Textinn sýni hins vegar ekki tilfinningarnar eins og táknmálið geri. „Þessi myndbönd grípa raddir hljóðfæranna,“ segir hann.
Tónlist Táknmál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira