Til að ræða efni skýrslunnar mæta þau Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, á fund nefndarinnar.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis heldur opinn fund um skýrslu peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis klukkan 9:15 í dag.
Til að ræða efni skýrslunnar mæta þau Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, á fund nefndarinnar.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.