„Náði að forðast ástina þar til ég lenti í rímnaflækju“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. maí 2023 17:01 Silja Rós sendi á dögunum frá sér lagið Share U. Lagið var kynnt sem Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Shamir Tónlistarkonan Silja Rós sendi frá sér lagið Share U fyrir nokkrum vikum síðan en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Ætlaði ekki að semja ástarlag „Ég samdi lagið í Kaupmannahöfn þar sem ég var búsett í tvö ár. Lagið varð til í svefnherberginu mínu á litlu midi hljómborði í miðju Covid þar sem vinnan færðist heim. Ég man skýrt eftir því að akkúrat þennan dag langaði mig ekki að semja ástarlag og ætlaði að semja um eitthvað allt annað,“ segir Silja Rós og bætir við: „Textinn byrjaði að myndast og ég náði að forðast ástina þar til ég lenti í rímna flækju og allt í einu kom setning sem leiðbeindi laginu beint aftur á braut ástarinnar. Ég dvaldi ekkert lengi við það og hugsaði bara, jæja þá er þetta ástarlag og leyfði því bara að flæða náttúrulega.“ Mikil gjöf að vinna með kærastanum Silja vann lagið með kærastanum sínum, Magnúsi Orra. „Það er mikil gjöf að geta starfað með kærastanum sínum og samstarfið hefur hingað til gengið mjög vel þrátt fyrir að við séum bæði með mjög sterkar skoðanir hvað varðar útsetningar og erum ekkert alltaf sammála. Þegar við byrjuðum að taka upp Share U settum við okkur eina reglu, að við myndum hafa gaman að öllu ferlinu og bara vinna í laginu þegar við værum bæði með góða orku til að skapa. Við settum okkur enga tímapressu og eyddum miklum tíma í að dúlla okkur við raddútsetningar. Þetta var ótrúlega skemmtilegt ferli og mér þykir þess vegna enn vænna um lagið.“ Í spilaranum hér fyrir neðan má heyra lagið Share U: Klippa: Silja Rós - Share U Ellie Goulding og Calvin Harris sitja staðföst í fyrsta sæti Íslenska listans á FM með danslagið Miracle. Daniil og Friðrik Dór fylgja fast á eftir með lagið Aleinn og Eurovision stjarnan Diljá situr í þriðja sætinu með lagið Power. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Tónlist Íslenski listinn FM957 Tengdar fréttir „Maður átti helst ekkert að tala um aldurinn sinn“ Tónlistarkonan og leikkonan Silja Rós er að eigin sögn orkumikil tilfinningavera sem lifir fyrir að skapa list. Það kom snemma í ljós hvert stefndi þar sem hún var syngjandi allan daginn sem barn og henni líður hvergi betur en á sviðinu. Silja Rós er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 08:01 Alltumlykjandi kynorkan veitti innblásturinn Dularfullur tónlistarmaður sem kallar sig BLOSSI var að senda frá sér lagið Heim með þér. Þetta er fyrsta lag sem kemur út í nafni BLOSSA, sem segist vera heitasti nýi listamaðurinn í dag. 29. apríl 2023 17:00 Lærði söng hjá Frikka Dór og á nú hittara með honum Rapparinn Daniil situr í fjórða sæti Íslenska listans á FM með nýtt lag sem ber heitið Aleinn. Með honum á laginu er enginn annar en Friðrik Dór en Daniil var einungis níu ára gamall þegar hann kynntist Frikka, í gegnum söngtíma. 22. apríl 2023 17:00 Kristmundur Axel með tvö lög á Íslenska listanum Rapparinn Kristmundur Axel hefur með sanni átt öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf að undanförnu og kom meðal annars fram á Hlustendaverðlaununum í ár. Hann er mættur á Íslenska listann á FM með ekki bara eitt heldur tvö lög. 15. apríl 2023 17:01 Herra Hnetusmjör og Frikki Dór aftur á toppnum Tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór sitja á toppi Íslenska listans með lagið Vinn við það. Lagið hefur flakkað upp og niður listann á síðustu vikum. 8. apríl 2023 17:01 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Ætlaði ekki að semja ástarlag „Ég samdi lagið í Kaupmannahöfn þar sem ég var búsett í tvö ár. Lagið varð til í svefnherberginu mínu á litlu midi hljómborði í miðju Covid þar sem vinnan færðist heim. Ég man skýrt eftir því að akkúrat þennan dag langaði mig ekki að semja ástarlag og ætlaði að semja um eitthvað allt annað,“ segir Silja Rós og bætir við: „Textinn byrjaði að myndast og ég náði að forðast ástina þar til ég lenti í rímna flækju og allt í einu kom setning sem leiðbeindi laginu beint aftur á braut ástarinnar. Ég dvaldi ekkert lengi við það og hugsaði bara, jæja þá er þetta ástarlag og leyfði því bara að flæða náttúrulega.“ Mikil gjöf að vinna með kærastanum Silja vann lagið með kærastanum sínum, Magnúsi Orra. „Það er mikil gjöf að geta starfað með kærastanum sínum og samstarfið hefur hingað til gengið mjög vel þrátt fyrir að við séum bæði með mjög sterkar skoðanir hvað varðar útsetningar og erum ekkert alltaf sammála. Þegar við byrjuðum að taka upp Share U settum við okkur eina reglu, að við myndum hafa gaman að öllu ferlinu og bara vinna í laginu þegar við værum bæði með góða orku til að skapa. Við settum okkur enga tímapressu og eyddum miklum tíma í að dúlla okkur við raddútsetningar. Þetta var ótrúlega skemmtilegt ferli og mér þykir þess vegna enn vænna um lagið.“ Í spilaranum hér fyrir neðan má heyra lagið Share U: Klippa: Silja Rós - Share U Ellie Goulding og Calvin Harris sitja staðföst í fyrsta sæti Íslenska listans á FM með danslagið Miracle. Daniil og Friðrik Dór fylgja fast á eftir með lagið Aleinn og Eurovision stjarnan Diljá situr í þriðja sætinu með lagið Power. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Tónlist Íslenski listinn FM957 Tengdar fréttir „Maður átti helst ekkert að tala um aldurinn sinn“ Tónlistarkonan og leikkonan Silja Rós er að eigin sögn orkumikil tilfinningavera sem lifir fyrir að skapa list. Það kom snemma í ljós hvert stefndi þar sem hún var syngjandi allan daginn sem barn og henni líður hvergi betur en á sviðinu. Silja Rós er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 08:01 Alltumlykjandi kynorkan veitti innblásturinn Dularfullur tónlistarmaður sem kallar sig BLOSSI var að senda frá sér lagið Heim með þér. Þetta er fyrsta lag sem kemur út í nafni BLOSSA, sem segist vera heitasti nýi listamaðurinn í dag. 29. apríl 2023 17:00 Lærði söng hjá Frikka Dór og á nú hittara með honum Rapparinn Daniil situr í fjórða sæti Íslenska listans á FM með nýtt lag sem ber heitið Aleinn. Með honum á laginu er enginn annar en Friðrik Dór en Daniil var einungis níu ára gamall þegar hann kynntist Frikka, í gegnum söngtíma. 22. apríl 2023 17:00 Kristmundur Axel með tvö lög á Íslenska listanum Rapparinn Kristmundur Axel hefur með sanni átt öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf að undanförnu og kom meðal annars fram á Hlustendaverðlaununum í ár. Hann er mættur á Íslenska listann á FM með ekki bara eitt heldur tvö lög. 15. apríl 2023 17:01 Herra Hnetusmjör og Frikki Dór aftur á toppnum Tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór sitja á toppi Íslenska listans með lagið Vinn við það. Lagið hefur flakkað upp og niður listann á síðustu vikum. 8. apríl 2023 17:01 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Maður átti helst ekkert að tala um aldurinn sinn“ Tónlistarkonan og leikkonan Silja Rós er að eigin sögn orkumikil tilfinningavera sem lifir fyrir að skapa list. Það kom snemma í ljós hvert stefndi þar sem hún var syngjandi allan daginn sem barn og henni líður hvergi betur en á sviðinu. Silja Rós er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 08:01
Alltumlykjandi kynorkan veitti innblásturinn Dularfullur tónlistarmaður sem kallar sig BLOSSI var að senda frá sér lagið Heim með þér. Þetta er fyrsta lag sem kemur út í nafni BLOSSA, sem segist vera heitasti nýi listamaðurinn í dag. 29. apríl 2023 17:00
Lærði söng hjá Frikka Dór og á nú hittara með honum Rapparinn Daniil situr í fjórða sæti Íslenska listans á FM með nýtt lag sem ber heitið Aleinn. Með honum á laginu er enginn annar en Friðrik Dór en Daniil var einungis níu ára gamall þegar hann kynntist Frikka, í gegnum söngtíma. 22. apríl 2023 17:00
Kristmundur Axel með tvö lög á Íslenska listanum Rapparinn Kristmundur Axel hefur með sanni átt öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf að undanförnu og kom meðal annars fram á Hlustendaverðlaununum í ár. Hann er mættur á Íslenska listann á FM með ekki bara eitt heldur tvö lög. 15. apríl 2023 17:01
Herra Hnetusmjör og Frikki Dór aftur á toppnum Tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór sitja á toppi Íslenska listans með lagið Vinn við það. Lagið hefur flakkað upp og niður listann á síðustu vikum. 8. apríl 2023 17:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið