Afhjúpa fleiri tónlistaratriði á Þjóðhátíð Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. maí 2023 12:18 Tónlistarkonan Una Torfa kemur fram á Þjóðhátíð í ár í fyrsta sinn. Anna Maggý Þjóðhátíð fer fram með pomp og prakt yfir Verslunarmannahelgina, 3. - 6. ágúst næstkomandi. Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins sem verður frumflutt í byrjun júní en Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í dag um fleiri tónlistaratriði. Rapp hljómsveitin XXX Rottweiler mun aftur stíga á stokk í Herjólfsdalnum en þeir trylltu lýðinn í dalnum í fyrra. Tónlistarkonan Una Torfa kemur fram á hátíðinni í fyrsta skipti í ár og það á stóra sviðinu. Blaðamaður tók púlsinn á henni. „Ég er bara alveg ótrúlega spennt og ég hlakka mikið til. Ég hef aldrei farið á Þjóðhátíð áður þannig að þetta verður skemmtileg fyrsta upplifun af hátíðinni,“ segir Una. Í spilaranum hér að neðan má sjá Unu Torfa flytja lagið Fyrrverandi á Hlustendaverðlaununum í ár: Jón Ólafsson er einnig meðal nýtilkynntra tónlistarmanna sem koma fram á Þjóðhátíð í ár en hann verður í góðum hópi ásamt eiginkonu sinni og söngkonunni Hildi Völu, tónlistarmanninum Eyfa og hljómsveitarbræðrum sínum úr Nýdönsk, þeim Birni Jörundi og Daníel Ágústi. Áður tilkynnt atriði auk Emmsjé Gauta eru Bríet, Stjórnin og Friðrik Dór. Það eru nákvæmlega 88 dagar í stærstu útihátíð ársins hérlendis og geta áhugasamir fylgst með hér. Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Þjóðhátíð í Eyjum er stærsta og vinsælasta útihátíð landsins og ríkir því mikil spenna fyrir Þjóðhátíðarlaginu ár hvert. 31. mars 2023 09:01 Forsala á Þjóðhátíð hafin og fyrstu atriðin kynnt Forsala á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hófst klukkan níu í morgun. Þá var tilkynnt um þrjú atriði sem koma fram á hátíðinni. 3. mars 2023 10:13 Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapp hljómsveitin XXX Rottweiler mun aftur stíga á stokk í Herjólfsdalnum en þeir trylltu lýðinn í dalnum í fyrra. Tónlistarkonan Una Torfa kemur fram á hátíðinni í fyrsta skipti í ár og það á stóra sviðinu. Blaðamaður tók púlsinn á henni. „Ég er bara alveg ótrúlega spennt og ég hlakka mikið til. Ég hef aldrei farið á Þjóðhátíð áður þannig að þetta verður skemmtileg fyrsta upplifun af hátíðinni,“ segir Una. Í spilaranum hér að neðan má sjá Unu Torfa flytja lagið Fyrrverandi á Hlustendaverðlaununum í ár: Jón Ólafsson er einnig meðal nýtilkynntra tónlistarmanna sem koma fram á Þjóðhátíð í ár en hann verður í góðum hópi ásamt eiginkonu sinni og söngkonunni Hildi Völu, tónlistarmanninum Eyfa og hljómsveitarbræðrum sínum úr Nýdönsk, þeim Birni Jörundi og Daníel Ágústi. Áður tilkynnt atriði auk Emmsjé Gauta eru Bríet, Stjórnin og Friðrik Dór. Það eru nákvæmlega 88 dagar í stærstu útihátíð ársins hérlendis og geta áhugasamir fylgst með hér.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Þjóðhátíð í Eyjum er stærsta og vinsælasta útihátíð landsins og ríkir því mikil spenna fyrir Þjóðhátíðarlaginu ár hvert. 31. mars 2023 09:01 Forsala á Þjóðhátíð hafin og fyrstu atriðin kynnt Forsala á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hófst klukkan níu í morgun. Þá var tilkynnt um þrjú atriði sem koma fram á hátíðinni. 3. mars 2023 10:13 Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Þjóðhátíð í Eyjum er stærsta og vinsælasta útihátíð landsins og ríkir því mikil spenna fyrir Þjóðhátíðarlaginu ár hvert. 31. mars 2023 09:01
Forsala á Þjóðhátíð hafin og fyrstu atriðin kynnt Forsala á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hófst klukkan níu í morgun. Þá var tilkynnt um þrjú atriði sem koma fram á hátíðinni. 3. mars 2023 10:13