ÍR vann og Selfoss spilar í næstefstu deild á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. maí 2023 21:46 ÍR fagnar sætinu í Olís-deildinni. ÍR Selfoss og ÍR mættust í oddaleik um sæti í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Fór það svo að ÍR vann leik kvöldsins með þriggja marka mun, 30-27, og spilar í efstu deild á næstu leiktíð. Gestirnir úr Breiðholti skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins og juku forskotið hægt og rólega í fyrri hálfleik. Mest komst ÍR átta mörkum yfir en heimaliðið náði að minnka muninn niður í fjögur mörk áður en flautað var til hálfleiks, staðan þá 14-18. Í þeim síðari hélt Selfoss áfram og náði að jafna metin í stöðunni 22-22. Eftir það var staðan jöfn í smástund en Selfoss mistókst að komast yfir og ÍR náði aftur forystunni. Þegar tíu mínútur lifðu leiks var munurinn tvö mörk en aftur tókst Selfoss að minnka muninn í eitt mark. Eftir það tók ÍR öll völd og vann á endanum sannfærandi þriggja marka sigur, lokatölur 27-30 og ÍR verður í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Á sama tíma verður forvitnilegt að fylgjast með framgangi mála á Selfossi en liðið hafði þegar samið við nokkra sterka pósta fyrir komandi leiktíð. Karen Tinna Demian fór hamförum í liði ÍR og skoraði 12 mörk úr 14 skotum. Vaka Líf Kristinsdóttir, Hanna Karen Ólafsdóttir og Ásthildur Bertha Bjarkadóttir skoruðu 4 mörk hver. Hildur Öder Einarsdóttir varði 10 skot í markinu. Arna Kristín Einarsdóttir skoraði 10 mörk úr 13 skotum í liði Selfyssinga. Katla María Magnúsdóttir skoraði 7 mörk á meðan Cornelia Hermansson varði 7 skot í markinu. Handbolti Olís-deild kvenna UMF Selfoss ÍR Tengdar fréttir „Þetta er greinilega ekki að hafa áhrif á spilamennskuna hennar“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er í sérstakri stöðu sem leikmaður Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta, en búin að semja við Selfoss sem berst fyrir lífi sínu í deildinni á sama tíma. 5. maí 2023 12:35 Lena Margrét: Engin ákvörðun komin um hvað gerist ef Selfoss fellur Lena Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekkt eftir eins marks tap gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Lena er búin að semja við Selfoss fyrir næsta tímabil en taldi það ekki vera truflandi í einvíginu gegn Val. 3. maí 2023 20:12 Hvað verður um stjörnurnar á Selfossi ef liðið fellur? Ekki liggur fyrir hver framtíð leikmannanna sem hafa samið við Selfoss verður ef liðið fellur niður í Grill 66 deildina. 2. maí 2023 11:00 Selfyssingar halda áfram að safna liði Selfoss heldur áfram að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í Olís deildinni næsta vetur. 10. apríl 2023 11:30 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Gestirnir úr Breiðholti skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins og juku forskotið hægt og rólega í fyrri hálfleik. Mest komst ÍR átta mörkum yfir en heimaliðið náði að minnka muninn niður í fjögur mörk áður en flautað var til hálfleiks, staðan þá 14-18. Í þeim síðari hélt Selfoss áfram og náði að jafna metin í stöðunni 22-22. Eftir það var staðan jöfn í smástund en Selfoss mistókst að komast yfir og ÍR náði aftur forystunni. Þegar tíu mínútur lifðu leiks var munurinn tvö mörk en aftur tókst Selfoss að minnka muninn í eitt mark. Eftir það tók ÍR öll völd og vann á endanum sannfærandi þriggja marka sigur, lokatölur 27-30 og ÍR verður í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Á sama tíma verður forvitnilegt að fylgjast með framgangi mála á Selfossi en liðið hafði þegar samið við nokkra sterka pósta fyrir komandi leiktíð. Karen Tinna Demian fór hamförum í liði ÍR og skoraði 12 mörk úr 14 skotum. Vaka Líf Kristinsdóttir, Hanna Karen Ólafsdóttir og Ásthildur Bertha Bjarkadóttir skoruðu 4 mörk hver. Hildur Öder Einarsdóttir varði 10 skot í markinu. Arna Kristín Einarsdóttir skoraði 10 mörk úr 13 skotum í liði Selfyssinga. Katla María Magnúsdóttir skoraði 7 mörk á meðan Cornelia Hermansson varði 7 skot í markinu.
Handbolti Olís-deild kvenna UMF Selfoss ÍR Tengdar fréttir „Þetta er greinilega ekki að hafa áhrif á spilamennskuna hennar“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er í sérstakri stöðu sem leikmaður Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta, en búin að semja við Selfoss sem berst fyrir lífi sínu í deildinni á sama tíma. 5. maí 2023 12:35 Lena Margrét: Engin ákvörðun komin um hvað gerist ef Selfoss fellur Lena Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekkt eftir eins marks tap gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Lena er búin að semja við Selfoss fyrir næsta tímabil en taldi það ekki vera truflandi í einvíginu gegn Val. 3. maí 2023 20:12 Hvað verður um stjörnurnar á Selfossi ef liðið fellur? Ekki liggur fyrir hver framtíð leikmannanna sem hafa samið við Selfoss verður ef liðið fellur niður í Grill 66 deildina. 2. maí 2023 11:00 Selfyssingar halda áfram að safna liði Selfoss heldur áfram að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í Olís deildinni næsta vetur. 10. apríl 2023 11:30 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
„Þetta er greinilega ekki að hafa áhrif á spilamennskuna hennar“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er í sérstakri stöðu sem leikmaður Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta, en búin að semja við Selfoss sem berst fyrir lífi sínu í deildinni á sama tíma. 5. maí 2023 12:35
Lena Margrét: Engin ákvörðun komin um hvað gerist ef Selfoss fellur Lena Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekkt eftir eins marks tap gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Lena er búin að semja við Selfoss fyrir næsta tímabil en taldi það ekki vera truflandi í einvíginu gegn Val. 3. maí 2023 20:12
Hvað verður um stjörnurnar á Selfossi ef liðið fellur? Ekki liggur fyrir hver framtíð leikmannanna sem hafa samið við Selfoss verður ef liðið fellur niður í Grill 66 deildina. 2. maí 2023 11:00
Selfyssingar halda áfram að safna liði Selfoss heldur áfram að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í Olís deildinni næsta vetur. 10. apríl 2023 11:30
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik