Úkraínumenn sagðir hafa sótt fram yfir varnarlínur við Bakhmut Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. maí 2023 07:12 Barist umhverfis Bakhmut. AP/Libkos Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur séð sig tilneytt til að gefa út yfirlýsingu þess efnis að það sé ekkert til í fregnum um að Úkraínumönnum hafi tekist að rjúfa varnarlínur Rússa umhverfis Bakhmut. Yfirlýsingin var gefin út í kjölfar þess að vinsælir hermálabloggarar í Rússlandi sögðu Úkraínumenn í sókn á nokkrum vígstöðvum. Þá sagði Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner-málaliðahópsins, að rússneskir hermenn hefðu yfirgefið stöður í Bakhmut sem hefði kostað blóð, svita og tár að ná á margra mánaða tímabili. BBC hefur eftir stríðsfréttaritaranum Sasha Kots, sem styður innrás Rússa í Úkraínu, að gagnsókn Úkraínumanna sé hafin, þrátt fyrir að Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti hafi sagt í gær að Úkraínumenn þyrftu meiri tíma til að undirbúa sig. Kots segir „skriðdrekalestar“ á Karkív-hringveginum á leið að landamærunum að Rússlandi. Meðal hergagnanna séu skriðdrekar frá erlendum ríkjum. Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War segir líklegt að Úkraínumenn hafi ráðist yfir varnarlínur umhverfis Bakhmut og neytt Rússa til að hörfa um tvo kílómetra. Yfirlýsing varnarmálaráðuneytisins og ummæli Prigozhin séu til marks um aukin óróleika í Moskvu vegna yfirvofandi gagnárásar. NEW: Ukrainian forces likely broke through some Russian lines in localized counterattacks near #Bakhmut, prompting responses from #Wagner Group financier Yevgeny #Prigozhin and the Russian Ministry of Defense (MoD).Latest on #Ukraine w/ @criticalthreats: https://t.co/r7NqfmK8hU pic.twitter.com/FUpQG0CsvO— ISW (@TheStudyofWar) May 12, 2023 Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Yfirlýsingin var gefin út í kjölfar þess að vinsælir hermálabloggarar í Rússlandi sögðu Úkraínumenn í sókn á nokkrum vígstöðvum. Þá sagði Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner-málaliðahópsins, að rússneskir hermenn hefðu yfirgefið stöður í Bakhmut sem hefði kostað blóð, svita og tár að ná á margra mánaða tímabili. BBC hefur eftir stríðsfréttaritaranum Sasha Kots, sem styður innrás Rússa í Úkraínu, að gagnsókn Úkraínumanna sé hafin, þrátt fyrir að Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti hafi sagt í gær að Úkraínumenn þyrftu meiri tíma til að undirbúa sig. Kots segir „skriðdrekalestar“ á Karkív-hringveginum á leið að landamærunum að Rússlandi. Meðal hergagnanna séu skriðdrekar frá erlendum ríkjum. Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War segir líklegt að Úkraínumenn hafi ráðist yfir varnarlínur umhverfis Bakhmut og neytt Rússa til að hörfa um tvo kílómetra. Yfirlýsing varnarmálaráðuneytisins og ummæli Prigozhin séu til marks um aukin óróleika í Moskvu vegna yfirvofandi gagnárásar. NEW: Ukrainian forces likely broke through some Russian lines in localized counterattacks near #Bakhmut, prompting responses from #Wagner Group financier Yevgeny #Prigozhin and the Russian Ministry of Defense (MoD).Latest on #Ukraine w/ @criticalthreats: https://t.co/r7NqfmK8hU pic.twitter.com/FUpQG0CsvO— ISW (@TheStudyofWar) May 12, 2023
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira