Hegðun áhorfanda á borði HSÍ Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2023 08:00 Það sauð upp úr við hliðarlínuna í Mosó þar sem Afturelding og Haukar mætast svo aftur í oddaleik annað kvöld. vísir/Diego Stuðningsmaður Hauka sem fór yfir strikið á leiknum við Aftureldingu í Mosfellsbæ síðastliðið fimmtudagskvöld gæti átt yfir höfði sér refsingu. Liðin mætast á sama stað í oddaleik í kvöld. Upp úr sauð í lok venjulegs leiktíma í leiknum eftir brot Ihors Kopyshynskyi, fyrrverandi leikmanns Hauka en núverandi leikmanns Aftureldingar, á Ólafi Ægi Ólafssyni úti við hliðarlínu. Ihor fékk að líta rauða spjaldið og vítakast var dæmt, en dómarar leiksins sáu að sér eftir leik og drógu rauða spjaldið til baka. Dómararnir skoðuðu brot Ihors á myndbandi á meðan á leik stóð en máttu reglum samkvæmt ekki nýta myndbandsdómgæslu til að refsa Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, sem sjá mátti að greip harkalega í treyju Ihors í hamagangnum eftir brotið. Stefán skoraði úr vítinu sem dæmt var og Haukar unnu í framlengingu. Í þessum hamagangi í lok venjulegs leiktíma, sem var alveg við áhorfendapallana, blönduðu nokkrir áhorfendur sér sömuleiðis í málið og í meðfylgjandi myndskeiði má meðal annars sjá hvernig einn stuðningsmaður Hauka virðist hrinda Ihor. Klippa: Umræðan um rauða spjaldið á Ihor Kopyshynskyi Þetta mál er nú á borði Róberts Geirs Gíslasonar, framkvæmdastjóra HSÍ, en það staðfesti hann við Vísi. Haft hefur verið samband við bæði félög og kvaðst Róbert í gær vera að íhuga næstu skref og í hvaða farveg málið færi en vildi ekki tjá sig um það að öðru leyti. Einvígi Aftureldingar og Hauka hefur verið æsispennandi og ræðst í oddaleik í Mosfellsbæ í kvöld. Þar vann Afturelding fyrsta leik en Haukar svöruðu með tveimur sigrum áður en Afturelding vann á sunnudag. Leikur Aftureldingar og Hauka í kvöld hefst klukkan 20:15. Bein útsending hefst hálftíma fyrr á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Haukar Afturelding Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Upp úr sauð í lok venjulegs leiktíma í leiknum eftir brot Ihors Kopyshynskyi, fyrrverandi leikmanns Hauka en núverandi leikmanns Aftureldingar, á Ólafi Ægi Ólafssyni úti við hliðarlínu. Ihor fékk að líta rauða spjaldið og vítakast var dæmt, en dómarar leiksins sáu að sér eftir leik og drógu rauða spjaldið til baka. Dómararnir skoðuðu brot Ihors á myndbandi á meðan á leik stóð en máttu reglum samkvæmt ekki nýta myndbandsdómgæslu til að refsa Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, sem sjá mátti að greip harkalega í treyju Ihors í hamagangnum eftir brotið. Stefán skoraði úr vítinu sem dæmt var og Haukar unnu í framlengingu. Í þessum hamagangi í lok venjulegs leiktíma, sem var alveg við áhorfendapallana, blönduðu nokkrir áhorfendur sér sömuleiðis í málið og í meðfylgjandi myndskeiði má meðal annars sjá hvernig einn stuðningsmaður Hauka virðist hrinda Ihor. Klippa: Umræðan um rauða spjaldið á Ihor Kopyshynskyi Þetta mál er nú á borði Róberts Geirs Gíslasonar, framkvæmdastjóra HSÍ, en það staðfesti hann við Vísi. Haft hefur verið samband við bæði félög og kvaðst Róbert í gær vera að íhuga næstu skref og í hvaða farveg málið færi en vildi ekki tjá sig um það að öðru leyti. Einvígi Aftureldingar og Hauka hefur verið æsispennandi og ræðst í oddaleik í Mosfellsbæ í kvöld. Þar vann Afturelding fyrsta leik en Haukar svöruðu með tveimur sigrum áður en Afturelding vann á sunnudag. Leikur Aftureldingar og Hauka í kvöld hefst klukkan 20:15. Bein útsending hefst hálftíma fyrr á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Haukar Afturelding Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira