Sigurvegarinn í leik eitt orðið Íslandsmeistari í 78 prósent tilfella Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2023 15:01 Sagan er með Eyjamönnum í liði. vísir/anton Tölfræðin er ekki beint hliðholl Haukum í einvígi þeirra við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Eyjamenn unnu fyrsta leik liðanna í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 33-27, og liðin mætast öðru sinni á Ásvöllum í kvöld. Frá því úrslitakeppnin var sett á laggirnar tímabilið 1991-92 hefur liðið sem vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi orðið Íslandsmeistari í 21 skipti af 27. Liðið sem vann fyrsta leikinn í fyrstu fimm úrslitaeinvígunum varð Íslandsmeistari, eða allt þar til Aftureldingu mistókst að verða meistari 1997 eftir að hafa unnið fyrsta leikinn gegn KA. Það gerðist svo þrjú ár í röð um aldamótin að liðið sem vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi varð ekki meistari. Þessi óheppnu lið voru Fram 2000 (töpuðu fyrir Haukum), KA 2001 (töpuðu fyrir Haukum) og Valur 2002 (töpuðu fyrir KA). ÍBV varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn 2014 þrátt fyrir að hafa tapað fyrsta leiknum gegn Haukum. Eyjamenn tryggðu sér titilinn með sigri í eftirminnilegum oddaleik á Ásvöllum. Afturelding varð svo ekki meistari 2016 þrátt fyrir að hafa unnið fyrsta leikinn gegn Haukum. Hafnfirðingar urðu meistarar eftir sigur í oddaleik á Ásvöllum. Lið sem hafa unnið fyrsta leik í úrslitaeinvígi 1992: FH - meistari 1993: Valur - meistari 1994: Valur - meistari 1995: Valur - meistari 1996: Valur - meistari 1997: Afturelding - ekki meistari (KA) 1998: Valur - meistari 1999: Afturelding - meistari 2000: Fram - ekki meistari (Haukar) 2001: KA - ekki meistari (Haukar) 2002: Valur - ekki meistari 2003: Haukar - meistari 2004: Haukar - meistari 2005: Haukar - meistari 2009: Haukar - meistari 2010: Haukar - meistari 2011: FH - meistari 2012: HK - meistari 2013: Fram - meistari 2014: Haukar - ekki meistari (ÍBV) 2015: Haukar - meistari 2016: Afturelding - ekki meistari (Haukar) 2017: Valur - meistari 2018: ÍBV - meistari 2019: Selfoss - meistari 2021: Valur - meistari 2022: Valur - meistari 2023: ??? Nú er að sjá hvort Haukar nái að snúa á söguna og verða meistarar þrátt fyrir að hafa tapað fyrsta leiknum. Þeir geta einnig komið sér í sögubækurnar með því að verða fyrsta liðið sem endar í 8. sæti til að verða meistari. Leikur Hauka og ÍBV hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 17:20. Olís-deild karla Haukar ÍBV Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Fleiri fréttir „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju Sjá meira
Eyjamenn unnu fyrsta leik liðanna í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 33-27, og liðin mætast öðru sinni á Ásvöllum í kvöld. Frá því úrslitakeppnin var sett á laggirnar tímabilið 1991-92 hefur liðið sem vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi orðið Íslandsmeistari í 21 skipti af 27. Liðið sem vann fyrsta leikinn í fyrstu fimm úrslitaeinvígunum varð Íslandsmeistari, eða allt þar til Aftureldingu mistókst að verða meistari 1997 eftir að hafa unnið fyrsta leikinn gegn KA. Það gerðist svo þrjú ár í röð um aldamótin að liðið sem vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi varð ekki meistari. Þessi óheppnu lið voru Fram 2000 (töpuðu fyrir Haukum), KA 2001 (töpuðu fyrir Haukum) og Valur 2002 (töpuðu fyrir KA). ÍBV varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn 2014 þrátt fyrir að hafa tapað fyrsta leiknum gegn Haukum. Eyjamenn tryggðu sér titilinn með sigri í eftirminnilegum oddaleik á Ásvöllum. Afturelding varð svo ekki meistari 2016 þrátt fyrir að hafa unnið fyrsta leikinn gegn Haukum. Hafnfirðingar urðu meistarar eftir sigur í oddaleik á Ásvöllum. Lið sem hafa unnið fyrsta leik í úrslitaeinvígi 1992: FH - meistari 1993: Valur - meistari 1994: Valur - meistari 1995: Valur - meistari 1996: Valur - meistari 1997: Afturelding - ekki meistari (KA) 1998: Valur - meistari 1999: Afturelding - meistari 2000: Fram - ekki meistari (Haukar) 2001: KA - ekki meistari (Haukar) 2002: Valur - ekki meistari 2003: Haukar - meistari 2004: Haukar - meistari 2005: Haukar - meistari 2009: Haukar - meistari 2010: Haukar - meistari 2011: FH - meistari 2012: HK - meistari 2013: Fram - meistari 2014: Haukar - ekki meistari (ÍBV) 2015: Haukar - meistari 2016: Afturelding - ekki meistari (Haukar) 2017: Valur - meistari 2018: ÍBV - meistari 2019: Selfoss - meistari 2021: Valur - meistari 2022: Valur - meistari 2023: ??? Nú er að sjá hvort Haukar nái að snúa á söguna og verða meistarar þrátt fyrir að hafa tapað fyrsta leiknum. Þeir geta einnig komið sér í sögubækurnar með því að verða fyrsta liðið sem endar í 8. sæti til að verða meistari. Leikur Hauka og ÍBV hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 17:20.
1992: FH - meistari 1993: Valur - meistari 1994: Valur - meistari 1995: Valur - meistari 1996: Valur - meistari 1997: Afturelding - ekki meistari (KA) 1998: Valur - meistari 1999: Afturelding - meistari 2000: Fram - ekki meistari (Haukar) 2001: KA - ekki meistari (Haukar) 2002: Valur - ekki meistari 2003: Haukar - meistari 2004: Haukar - meistari 2005: Haukar - meistari 2009: Haukar - meistari 2010: Haukar - meistari 2011: FH - meistari 2012: HK - meistari 2013: Fram - meistari 2014: Haukar - ekki meistari (ÍBV) 2015: Haukar - meistari 2016: Afturelding - ekki meistari (Haukar) 2017: Valur - meistari 2018: ÍBV - meistari 2019: Selfoss - meistari 2021: Valur - meistari 2022: Valur - meistari 2023: ???
Olís-deild karla Haukar ÍBV Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Fleiri fréttir „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti