Sjáðu atvikið: Hitnaði í kolunum er Sveinn Aron braut á Arnóri í Svíþjóð Aron Guðmundsson skrifar 23. maí 2023 16:00 Það hitnaði í kolunum í leik IFK Norrköping og Elfsborgar í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Leik þar sem Íslendingar voru áberandi. Vísir/Samsett mynd Íslendingaslagur gærdagsins í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á milli IFK Norrköping og Elfsborg, bauð upp á allt sem góður Íslendingaslagur ætti að bjóða upp á. Nafnarnir Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason voru í byrjunarliði IFK Norrköping í leiknum á meðan að Sveinn Aron Guðjohnsen var í fremstu víglínu í liði Elfsborg. Á tuttugustu mínútu hitnaði heldur betur í kolunum á milli liðanna þegar að Sveinn Aron Guðjohnsen var allt of seinn í tæklingu og keyrði af fullu afli inn í Arnór Sigurðsson í stöðunni 0-0. Sjá mátti að liðsfélagar Arnórs, auk þjálfara IFK Norrköping, voru allt annað en sáttir með tæklingu Sveins Arons. Sveinn Aron fékk gult spjald að launum fyrir tæklinguna og átta mínútum síðar kvittaði Arnór fyrir brotið með marki beint úr aukaspyrnu. Leiknum lauk þó með 2-1 endurkomusigri Elfsborgar en Arnór Ingvi Traustason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í seinni marki Elfsborgar. Atvikið milli Sveins Arons og Arnórs á tuttugustu mínútu leiksins má sjá hér fyrir neðan: Sveinn Gudjohnsen varnas efter den här situationen med landsmannen Arnór Sigurdsson pic.twitter.com/GDhUddGMlD— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 22, 2023 Sænski boltinn Tengdar fréttir Mikill áhugi á kröftum Arnórs sem hefur farið á kostum Næstu vikur hjá Arnóri Sigurðssyni verða fróðlegar. Mikill áhugi er á leikmanninum, sem hefur farið á kostum með IFK Norrköping í Svíþjóð á láni frá rússneska félaginu CSKA Moskvu í Rússlandi. 23. maí 2023 10:05 Sjálfsmark Arnórs Ingva gaf Elfsborg sigur gegn Norrköping Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur. 22. maí 2023 19:15 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Nafnarnir Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason voru í byrjunarliði IFK Norrköping í leiknum á meðan að Sveinn Aron Guðjohnsen var í fremstu víglínu í liði Elfsborg. Á tuttugustu mínútu hitnaði heldur betur í kolunum á milli liðanna þegar að Sveinn Aron Guðjohnsen var allt of seinn í tæklingu og keyrði af fullu afli inn í Arnór Sigurðsson í stöðunni 0-0. Sjá mátti að liðsfélagar Arnórs, auk þjálfara IFK Norrköping, voru allt annað en sáttir með tæklingu Sveins Arons. Sveinn Aron fékk gult spjald að launum fyrir tæklinguna og átta mínútum síðar kvittaði Arnór fyrir brotið með marki beint úr aukaspyrnu. Leiknum lauk þó með 2-1 endurkomusigri Elfsborgar en Arnór Ingvi Traustason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í seinni marki Elfsborgar. Atvikið milli Sveins Arons og Arnórs á tuttugustu mínútu leiksins má sjá hér fyrir neðan: Sveinn Gudjohnsen varnas efter den här situationen med landsmannen Arnór Sigurdsson pic.twitter.com/GDhUddGMlD— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 22, 2023
Sænski boltinn Tengdar fréttir Mikill áhugi á kröftum Arnórs sem hefur farið á kostum Næstu vikur hjá Arnóri Sigurðssyni verða fróðlegar. Mikill áhugi er á leikmanninum, sem hefur farið á kostum með IFK Norrköping í Svíþjóð á láni frá rússneska félaginu CSKA Moskvu í Rússlandi. 23. maí 2023 10:05 Sjálfsmark Arnórs Ingva gaf Elfsborg sigur gegn Norrköping Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur. 22. maí 2023 19:15 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Mikill áhugi á kröftum Arnórs sem hefur farið á kostum Næstu vikur hjá Arnóri Sigurðssyni verða fróðlegar. Mikill áhugi er á leikmanninum, sem hefur farið á kostum með IFK Norrköping í Svíþjóð á láni frá rússneska félaginu CSKA Moskvu í Rússlandi. 23. maí 2023 10:05
Sjálfsmark Arnórs Ingva gaf Elfsborg sigur gegn Norrköping Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur. 22. maí 2023 19:15