Stendur ekki til að byggja endurvinnslu við kirkjugarðinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. maí 2023 13:54 Fjöldi fólks hafði samband við kirkjugarðana til að lýsa yfir áhyggjum sínum af áformum stýrihóps Sorpu um að reisa þar endurvinnslustöð. vísir/vilhelm Ekki stendur til að heimila byggingu endurvinnslustöðvar í landi Kópavogskirkjugarðs, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæma. Greint var frá því í vikunni að að gangi hugmyndir stýrishóps Sorpu eftir verði kirkjugarðurinn við Lindakirkju í Kópavogi minnkaður um sem nemur einum hektara og að þar verði komið fyrir nýrri endurvinnslustöð Sorpu. Tillagan vakti hörð viðbrögð og fann Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri sig knúna til að stíga fram og vekja athygli á því að meirihlutinn teldi aðra staði heppilegri undir stöðina. Nú hafa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastdæma lýst yfir furðu sinni á þeim hugmyndum sem nýverið voru settar fram í tillögum stýrihópsins. „Fjöldi fólks hefur haft samband við kirkjugarðanna til að lýsa áhyggjum sínum,“ segir í tilkynningu. „Mikilvægt er að árétta að ekkert formlegt erindi vegna þessa hefur borist til stjórnar Kirkjugarðanna frá starfshópnum og er hér því aðeins um að ræða tillögur starfshóps SORPU að ræða.“ Ekki standi því til að skerða land Kópavogskirkjugarðs undir neina aðra og óskylda starfsemi enda muni hann gegna stóru hlutverki í framtíðaráformum Kirkjugarða Reykjavíkur. Sorphirða Kópavogur Skipulag Kirkjugarðar Sorpa Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Greint var frá því í vikunni að að gangi hugmyndir stýrishóps Sorpu eftir verði kirkjugarðurinn við Lindakirkju í Kópavogi minnkaður um sem nemur einum hektara og að þar verði komið fyrir nýrri endurvinnslustöð Sorpu. Tillagan vakti hörð viðbrögð og fann Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri sig knúna til að stíga fram og vekja athygli á því að meirihlutinn teldi aðra staði heppilegri undir stöðina. Nú hafa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastdæma lýst yfir furðu sinni á þeim hugmyndum sem nýverið voru settar fram í tillögum stýrihópsins. „Fjöldi fólks hefur haft samband við kirkjugarðanna til að lýsa áhyggjum sínum,“ segir í tilkynningu. „Mikilvægt er að árétta að ekkert formlegt erindi vegna þessa hefur borist til stjórnar Kirkjugarðanna frá starfshópnum og er hér því aðeins um að ræða tillögur starfshóps SORPU að ræða.“ Ekki standi því til að skerða land Kópavogskirkjugarðs undir neina aðra og óskylda starfsemi enda muni hann gegna stóru hlutverki í framtíðaráformum Kirkjugarða Reykjavíkur.
Sorphirða Kópavogur Skipulag Kirkjugarðar Sorpa Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira