Eitt helsta kennileiti Freetown féll í stormi Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2023 11:10 Tréð var rúmlega sextíu metrar að hæð. Myndin er tekin árið 2013. Sigurður Jónsson Risavaxið silkitrefjatré, sem talið er eitt helsta kennileiti Freetown, höfuðborgar Sierra Leóne, féll í miklu hvassviðri í gærkvöldi. Julius Maada Bio, forseti landsins, segir að um mikinn missi sé að ræða fyrir þjóðina, enda hafi það verið tákn um frelsi fyrstu landnámsmanna Sierra Leóne. Umrætt tré var rúmlega sextíu metra að hæð og var meðal annars að finna á peningaseðlum landsins. The iconic Cotton Tree has fallen due to the heavy downpour of rain in our capital this evening. A great loss to the nation. It was regarded as a symbol of liberty and freedom by early settlers. We will have something at the same spot that bears testament to the great Cotton — President Julius Maada Bio (@PresidentBio) May 24, 2023 Í frétt BBC kemur fram að einhverjir kristnir menn hafi þó fagnað því að tréð hafi fallið, þar sem þeir telii að rætur trésins hafi verið notaðar við galdra- og nornaskap. Freetown s Iconic Cotton Tree, Symbol Of Freedom Is No More Freetown s iconic monument, the cotton tree, has fallen. The tree, believed to be over 230 years old, fell due to heavy rains and wind on Wednesday, May 24.https://t.co/XiEbedPFLL— Vickie Remoe (@VickieRemoe) May 24, 2023 Ein af stærri greinum trésins brotnaði í stormi fyrr í vikunni en í gærkvöldi brotnaði svo sjálfur stofninn með þeim afleiðingum að það féll til jarðar. Ekki er vitað um nákvæman aldur trésins en vitað er að það var til árið 1787. Two fallen icons. pic.twitter.com/dTzHj5jpj4— MARTIN.E.MICHAEL LLB BL (@MEMLAW1) May 24, 2023 Silkitrefjatréð í Freetown áður en það féll í gærkvöldi.Getty Loftmynd af trénu í Freetown áður en það féll. Getty Síerra Leóne Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Julius Maada Bio, forseti landsins, segir að um mikinn missi sé að ræða fyrir þjóðina, enda hafi það verið tákn um frelsi fyrstu landnámsmanna Sierra Leóne. Umrætt tré var rúmlega sextíu metra að hæð og var meðal annars að finna á peningaseðlum landsins. The iconic Cotton Tree has fallen due to the heavy downpour of rain in our capital this evening. A great loss to the nation. It was regarded as a symbol of liberty and freedom by early settlers. We will have something at the same spot that bears testament to the great Cotton — President Julius Maada Bio (@PresidentBio) May 24, 2023 Í frétt BBC kemur fram að einhverjir kristnir menn hafi þó fagnað því að tréð hafi fallið, þar sem þeir telii að rætur trésins hafi verið notaðar við galdra- og nornaskap. Freetown s Iconic Cotton Tree, Symbol Of Freedom Is No More Freetown s iconic monument, the cotton tree, has fallen. The tree, believed to be over 230 years old, fell due to heavy rains and wind on Wednesday, May 24.https://t.co/XiEbedPFLL— Vickie Remoe (@VickieRemoe) May 24, 2023 Ein af stærri greinum trésins brotnaði í stormi fyrr í vikunni en í gærkvöldi brotnaði svo sjálfur stofninn með þeim afleiðingum að það féll til jarðar. Ekki er vitað um nákvæman aldur trésins en vitað er að það var til árið 1787. Two fallen icons. pic.twitter.com/dTzHj5jpj4— MARTIN.E.MICHAEL LLB BL (@MEMLAW1) May 24, 2023 Silkitrefjatréð í Freetown áður en það féll í gærkvöldi.Getty Loftmynd af trénu í Freetown áður en það féll. Getty
Síerra Leóne Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira