Vigta farþega áður en þeir stíga um borð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. maí 2023 19:49 Farþegar Flugfélags Nýja-Sjálands verða beðnir um að stíga á vigtina fyrir innritun í júlí. air new zealand Flugfélag Nýja-Sjálands hyggst vigta alla farþega sem stíga um borð í flugvélar félagsins í júlímánuði. Er það gert til að finna út meðalþyngd farþega. „Við vigtum allt sem fer um borð, hvort sem það er farmur, farangur eða matur,“ segir Alastair James, talsmaður flugfélagsins, í samtali við CNN. „Varðandi farþega, áhöfn og handfarangur, þá verðum við að finna það út með þessari lausn.“ Þyngd er mörgum einkamál og ekki eitthvað sem allir vilja upplýsa um. Því verða gögnin öll nafnlaus til að virða friðhelgi einkalífs fólks. Farþegar verða beðnir um að stíga á vigt áður en þeir innrita sig í flugið. Upplýsingar um þyngdina verður þá safnað saman án þess að starfsmaður sjái töluna. „Við vitum að það að stíga á vigtina getur verið yfirþyrmandi en við viljum fullvissa farþega að upplýsingarnar verða ekki sjáanlegar neins staðar. Enginn getur séð þyngd þína, ekki einu sinni við,“ segir James. Árið 2021 voru farþegar í innanlandsflugi félagsins einnig beðnir um að stíga á vigina. Könnun á farþegum í millilandaflugi var hins vegar frestað yfir faraldurinn. Fréttir af flugi Nýja-Sjáland Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
„Við vigtum allt sem fer um borð, hvort sem það er farmur, farangur eða matur,“ segir Alastair James, talsmaður flugfélagsins, í samtali við CNN. „Varðandi farþega, áhöfn og handfarangur, þá verðum við að finna það út með þessari lausn.“ Þyngd er mörgum einkamál og ekki eitthvað sem allir vilja upplýsa um. Því verða gögnin öll nafnlaus til að virða friðhelgi einkalífs fólks. Farþegar verða beðnir um að stíga á vigt áður en þeir innrita sig í flugið. Upplýsingar um þyngdina verður þá safnað saman án þess að starfsmaður sjái töluna. „Við vitum að það að stíga á vigtina getur verið yfirþyrmandi en við viljum fullvissa farþega að upplýsingarnar verða ekki sjáanlegar neins staðar. Enginn getur séð þyngd þína, ekki einu sinni við,“ segir James. Árið 2021 voru farþegar í innanlandsflugi félagsins einnig beðnir um að stíga á vigina. Könnun á farþegum í millilandaflugi var hins vegar frestað yfir faraldurinn.
Fréttir af flugi Nýja-Sjáland Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira