Rúnar Þór lagði upp þegar Östers fór upp í annað sætið Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2023 19:41 Alex Þór í leik með Östers. Twitter-síða Östers Rúnar Þór Sigurgeirsson og Alex Þór Hauksson voru báðir í byrjunarliði Östers þegar liðið vann góðan 3-2 sigur á Jönköping í sænska boltanum í dag. Fyrir leikinn í dag voru Östers og Jönköping Södra jöfn að stigum í 4. - 5. sæti Superettan sem er næstefsta deild Svíþjóðar. Næði annað liðið í þrjú stig kæmist það upp í annað sætið og væri fjórum stigum á eftir toppliði Utsiktens BK. Gestirnir í Östers byrjuðu betur í dag. Rúnar Þór Sigurgeirsson tók þá innkast en fékk boltann strax aftur. Hann átti góða fyrirgjöf inn í teiginn sem endaði beint á kollinum á Jesper Westermark sem skallaði í netið. Jesper Westermark nickar in ledningsmålet för Östers IF i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/CgvKFvSyZO pic.twitter.com/oOJahZeBfl— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 1, 2023 Heimamenn jöfnuðu á 51. mínútu en skömmu áður hafði Östers misnotað vítaspyrnu. Östers var þó ekki lengi að ná forystunni á ný. Hornspyrna Rúnars Þórs endaði hjá Ahmed Bannah sem þrumaði boltanum í stöngina og inn. Staðan orðin 2-1 fyrir Östers. Robin Book jafnaði hins vegar metin í 2-2 á 66. mínútu en sjö mínútum síðar skoraði Alexander Berntsson sigurmark Östers. Lokatölur 3-2 og Östers nú í öðru sæti deildarinnar en tvö efstu liðin fara beint upp í efstu deild. Östers IF svarar direkt och tar tillbaka ledningen i matchen! Ahmed Bonnah skjuter in bollen via stolpen Se matchen på https://t.co/CgvKFvSyZO pic.twitter.com/CM3Q0rpHTJ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 1, 2023 Alex Þór og Rúnar Þór léku báðir allan leikinn í dag fyrir Östers. Srdjan Tufegdzig er þjálfari Östers en hann þjálfaði meðal annars KA og Grindavík í efstu deild hér á landi. Sænski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Sjá meira
Fyrir leikinn í dag voru Östers og Jönköping Södra jöfn að stigum í 4. - 5. sæti Superettan sem er næstefsta deild Svíþjóðar. Næði annað liðið í þrjú stig kæmist það upp í annað sætið og væri fjórum stigum á eftir toppliði Utsiktens BK. Gestirnir í Östers byrjuðu betur í dag. Rúnar Þór Sigurgeirsson tók þá innkast en fékk boltann strax aftur. Hann átti góða fyrirgjöf inn í teiginn sem endaði beint á kollinum á Jesper Westermark sem skallaði í netið. Jesper Westermark nickar in ledningsmålet för Östers IF i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/CgvKFvSyZO pic.twitter.com/oOJahZeBfl— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 1, 2023 Heimamenn jöfnuðu á 51. mínútu en skömmu áður hafði Östers misnotað vítaspyrnu. Östers var þó ekki lengi að ná forystunni á ný. Hornspyrna Rúnars Þórs endaði hjá Ahmed Bannah sem þrumaði boltanum í stöngina og inn. Staðan orðin 2-1 fyrir Östers. Robin Book jafnaði hins vegar metin í 2-2 á 66. mínútu en sjö mínútum síðar skoraði Alexander Berntsson sigurmark Östers. Lokatölur 3-2 og Östers nú í öðru sæti deildarinnar en tvö efstu liðin fara beint upp í efstu deild. Östers IF svarar direkt och tar tillbaka ledningen i matchen! Ahmed Bonnah skjuter in bollen via stolpen Se matchen på https://t.co/CgvKFvSyZO pic.twitter.com/CM3Q0rpHTJ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 1, 2023 Alex Þór og Rúnar Þór léku báðir allan leikinn í dag fyrir Östers. Srdjan Tufegdzig er þjálfari Östers en hann þjálfaði meðal annars KA og Grindavík í efstu deild hér á landi.
Sænski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Sjá meira