Jón Þór Víglundsson staðfestir þetta í samtali við fréttastofu.
„Þetta er talsvetrt uppi í fjallshlíð og það verður sennilega eitthvað bras og tekur tíma að koma honum niður,“ segir hann. Sjúkraflutningamenn séu komnir á staðinn en björgunarsveit muni aðstoða við að koma manninum í sjúkrabíl.