Unnið að rýmingu og Selenskí boðar til neyðarfundar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2023 06:19 Gervihnattamynd af stíflunni í gær. Úkraínumenn saka Rússa um að hafa sprengt upp stífluna en Rússar segja hana hafa brostið sökum skemmda í átökunum. AP/Maxar Technologies Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur boðað til neyðarfundar vegna eyðileggingar Nova Kakhovka-stíflunnar í Kherson. Unnið er að rýmingu vegna flóðahættu. Úkraínuher segir Rússa hafa sprengt stífluna en leppstjórn þeirra á svæðinu segir um hryðjuverk að ræða. Nova Kakhovka-stíflan er 30 metra há og 3,2 kílómetra löng og var byggð árið 1956. Hún hefur verið á valdi Rússa um nokkurt skeið og sér Krímskaga og Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu fyrir vatni, sem hafa einnig verið undir stjórn Rússa. Uppistöðulónið fyrir ofan stífluna er sagt hafa talið um átján rúmkílómetra af vatni. Hermálayfirvöld í Úkraínu saka hersetuliðið um að hafa sprengt stífluna í loft upp en í rússneskum fjölmiðlum segir að hún hafi skemmst í átökum. Þá segja leppstjórar Rússa á svæðinu að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða. Yfirvöld í Úkraínu segja flóð vegna eyðileggingar stíflunar munu ná hámarki eftir um það bil þrjár klukkustundir og rýmingar séu hafnar. Allt að tíu þéttbýliskjarnar eru sagðir hafa verið rýmdir. Íbúar eru hvattir til að slökkva á rafmagnstækjum, taka með sér mikilvæg skjöl, huga að ástvinum og gæludýrum og hlýða fyrirmælum viðbragðsaðila. Kherson is already flooded. The peak waters are expected in 2 hours at 11am local time. About 16 000 people are affected. They are being evacuated. However, the situation is likely worse on the left bank occupied by Russia. It will be hit harder, limited communication. 1/ pic.twitter.com/Tu0tLxLlnP— Tymofiy Mylovanov (@Mylovanov) June 6, 2023 Eyðilegging stíflunar hefur þegar verið kölluð „umhverfismorð“ af ráðamönnum í Úkraínu og sendiherra Breta í landinu, þar sem flóðvatnið muni valda mikilli eyðileggingu og afleiðingarnar verða umfangsmiklar. The second image here shows the likely consequences of blowing up the Kakhovka dam, including putting much of Kherson a city Putin declared was part of Russia not nine months ago! under water https://t.co/lKYE8natIT— max seddon (@maxseddon) June 6, 2023 Russian terrorists. The destruction of the Kakhovka hydroelectric power plant dam only confirms for the whole world that they must be expelled from every corner of Ukrainian land. Not a single meter should be left to them, because they use every meter for terror. It s only pic.twitter.com/ErBog1gRhH— (@ZelenskyyUa) June 6, 2023 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Nova Kakhovka-stíflan er 30 metra há og 3,2 kílómetra löng og var byggð árið 1956. Hún hefur verið á valdi Rússa um nokkurt skeið og sér Krímskaga og Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu fyrir vatni, sem hafa einnig verið undir stjórn Rússa. Uppistöðulónið fyrir ofan stífluna er sagt hafa talið um átján rúmkílómetra af vatni. Hermálayfirvöld í Úkraínu saka hersetuliðið um að hafa sprengt stífluna í loft upp en í rússneskum fjölmiðlum segir að hún hafi skemmst í átökum. Þá segja leppstjórar Rússa á svæðinu að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða. Yfirvöld í Úkraínu segja flóð vegna eyðileggingar stíflunar munu ná hámarki eftir um það bil þrjár klukkustundir og rýmingar séu hafnar. Allt að tíu þéttbýliskjarnar eru sagðir hafa verið rýmdir. Íbúar eru hvattir til að slökkva á rafmagnstækjum, taka með sér mikilvæg skjöl, huga að ástvinum og gæludýrum og hlýða fyrirmælum viðbragðsaðila. Kherson is already flooded. The peak waters are expected in 2 hours at 11am local time. About 16 000 people are affected. They are being evacuated. However, the situation is likely worse on the left bank occupied by Russia. It will be hit harder, limited communication. 1/ pic.twitter.com/Tu0tLxLlnP— Tymofiy Mylovanov (@Mylovanov) June 6, 2023 Eyðilegging stíflunar hefur þegar verið kölluð „umhverfismorð“ af ráðamönnum í Úkraínu og sendiherra Breta í landinu, þar sem flóðvatnið muni valda mikilli eyðileggingu og afleiðingarnar verða umfangsmiklar. The second image here shows the likely consequences of blowing up the Kakhovka dam, including putting much of Kherson a city Putin declared was part of Russia not nine months ago! under water https://t.co/lKYE8natIT— max seddon (@maxseddon) June 6, 2023 Russian terrorists. The destruction of the Kakhovka hydroelectric power plant dam only confirms for the whole world that they must be expelled from every corner of Ukrainian land. Not a single meter should be left to them, because they use every meter for terror. It s only pic.twitter.com/ErBog1gRhH— (@ZelenskyyUa) June 6, 2023
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira