Freyr og félagar fá 200 milljónir til að spila úr Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2023 14:31 Freyr Alxeandersson í loftinu eftir að hafa stýrt Lyngby til áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni. Getty/Jan Christensen Hollvinasamtök danska knattspyrnufélagsins Lyngby hafa styrkt félagið um rúmlega 10 milljónir danskra króna, eða yfir 200 milljónir íslenskra króna, til að efla liðið sem áfram mun spila í úrvalsdeild á næstu leiktíð. Undir stjórn Freys Alexanderssonar náði Lyngby með ævintýralegum hætti að halda sæti sínu í efstu deild Danmerkur, eftir að hafa um tíma verið sextán stigum frá næsta örugga sæti í deildinni. „Kraftaverkið“ var fullkomnað í lokaumferðinni um síðustu helgi. Í dag tilkynnti svo Lyngby að félagið hefði fengið styrk frá „Vinum Lyngby“. Þar segir að ákvörðun um styrkinn hafi verið tekin í síðustu viku, og að ekki hafi verið skilyrði að Lyngby myndi halda sér uppi í úrvalsdeildinni. „Kærleikurinn til félagsins og trúin á verkefnið er nefnilega skilyrðislaus,“ segir í frétt á vef Lyngby. Milljónirnar eru ekki eyrnamerktar neinu ákveðnu atriði og Frey og hans yfirmönnum því frjálst að nýta þær að vild. Þó er tekið fram að styrkurinn sé meðal annars táknræn skilaboð til hæfileikaríku leikmannanna í liðinu um að láta ekki freistast af gylliboðum annarra félaga. „Þessar tíu milljónir danskra króna eru vitnisburður um það að við horfum ekki bara í úrslitin á vellinum. Við eigendurnir horfum á heildarverkefnið og þessar miklu framfarir varðandi akademíuna, styrktaraðila, áhorfendur, samstarf á svæðinu okkar og tilfinninguna um að allt Lyngby standi saman, sem gefur okkur frábæran vettvang til að halda áfram uppbyggingu okkar,“ segir Mads Byder, einn af meðlimum Vina Lyngby og eigendum Lyngby Boldklub. Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Undir stjórn Freys Alexanderssonar náði Lyngby með ævintýralegum hætti að halda sæti sínu í efstu deild Danmerkur, eftir að hafa um tíma verið sextán stigum frá næsta örugga sæti í deildinni. „Kraftaverkið“ var fullkomnað í lokaumferðinni um síðustu helgi. Í dag tilkynnti svo Lyngby að félagið hefði fengið styrk frá „Vinum Lyngby“. Þar segir að ákvörðun um styrkinn hafi verið tekin í síðustu viku, og að ekki hafi verið skilyrði að Lyngby myndi halda sér uppi í úrvalsdeildinni. „Kærleikurinn til félagsins og trúin á verkefnið er nefnilega skilyrðislaus,“ segir í frétt á vef Lyngby. Milljónirnar eru ekki eyrnamerktar neinu ákveðnu atriði og Frey og hans yfirmönnum því frjálst að nýta þær að vild. Þó er tekið fram að styrkurinn sé meðal annars táknræn skilaboð til hæfileikaríku leikmannanna í liðinu um að láta ekki freistast af gylliboðum annarra félaga. „Þessar tíu milljónir danskra króna eru vitnisburður um það að við horfum ekki bara í úrslitin á vellinum. Við eigendurnir horfum á heildarverkefnið og þessar miklu framfarir varðandi akademíuna, styrktaraðila, áhorfendur, samstarf á svæðinu okkar og tilfinninguna um að allt Lyngby standi saman, sem gefur okkur frábæran vettvang til að halda áfram uppbyggingu okkar,“ segir Mads Byder, einn af meðlimum Vina Lyngby og eigendum Lyngby Boldklub.
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira