Krókódílar færir um eingetnað Ólafur Björn Sverrisson og Samúel Karl Ólason skrifa 7. júní 2023 18:19 Meyfæðingar svokallaðar gætu verið algengar á meðal krókódíla, samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna. Getty Krókódíll í dýragarði í Kosta Ríka verpti eggjum sem innihéldu lífvænleg fóstur, án þess að hafa nokkurn tímann komið nálægt karlkyns krókódíl. Eggin klekktust ekki út en fóstrin í þeim voru nánast með sama erfðamengi og móðirin. Þetta er fyrsta dæmið um eingetnað meðal krókódíla en þykir til marks um að það gerist reglulega, án þess að eftir því hafi verið tekið. Krókódíllinn var átján ára þegar hann verpti eggjunum. Það vakti athygli að nokkur af eggjunum innihéldu fóstur. Þau klekktust ekki út og voru tekin til rannsóknar. Sú rannsókn leiddi í ljós að krókódíllinn framleiddi fóstrin án aðkomu karls. Í frétt BBC segir að krókódíllinn hafi verið haldið frá öðrum krókódílum frá tveggja ára aldri. Dr. Warren Booth hefur rannsakað eingetnað (e. parthenogenesis) síðastliðinn áratug og segir uppgötvunina ekki koma á óvart. „Við höfum tekið eftir þessu hjá hákörlum, fuglum, snákum og eðlum. Þetta er furðulega algengt,“ segir Booth. Krókódílar hafi ekki verið rannsakaðir sérstaklega til þessa. Kenning er uppi meðal rannsakenda að dýrategundir verði færar um eingetnað þegar það fækkar í þeirra hópi eða þegar tegundirnar eru á barmi útrýmingar. Þetta gæti hafa átt sér stað á meðal risaeðlna. „Sú staðreynd að eingetnaður á sér stað á svipaðan hátt hjá svo mörgum mismunandi tegundum bendir til þess að þetta sé mjög forn eiginleiki sem hefur erfst í gegnum aldirnar.“ Dýr Kosta Ríka Dýragarðar Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Þetta er fyrsta dæmið um eingetnað meðal krókódíla en þykir til marks um að það gerist reglulega, án þess að eftir því hafi verið tekið. Krókódíllinn var átján ára þegar hann verpti eggjunum. Það vakti athygli að nokkur af eggjunum innihéldu fóstur. Þau klekktust ekki út og voru tekin til rannsóknar. Sú rannsókn leiddi í ljós að krókódíllinn framleiddi fóstrin án aðkomu karls. Í frétt BBC segir að krókódíllinn hafi verið haldið frá öðrum krókódílum frá tveggja ára aldri. Dr. Warren Booth hefur rannsakað eingetnað (e. parthenogenesis) síðastliðinn áratug og segir uppgötvunina ekki koma á óvart. „Við höfum tekið eftir þessu hjá hákörlum, fuglum, snákum og eðlum. Þetta er furðulega algengt,“ segir Booth. Krókódílar hafi ekki verið rannsakaðir sérstaklega til þessa. Kenning er uppi meðal rannsakenda að dýrategundir verði færar um eingetnað þegar það fækkar í þeirra hópi eða þegar tegundirnar eru á barmi útrýmingar. Þetta gæti hafa átt sér stað á meðal risaeðlna. „Sú staðreynd að eingetnaður á sér stað á svipaðan hátt hjá svo mörgum mismunandi tegundum bendir til þess að þetta sé mjög forn eiginleiki sem hefur erfst í gegnum aldirnar.“
Dýr Kosta Ríka Dýragarðar Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira