Þyngdarbreytingar geta valdið streitu innan sambanda Íris Hauksdóttir skrifar 14. júní 2023 16:00 Theodór hjónabandsráðgjafi segir þyngdartap geti haft neikvæð áhrif á sambönd. Theodor Francis Birgisson, fjölskyldu og hjónaráðgjafi segir það oft valda streitu innan ástarsambanda þegar annar aðillinn missir aukakíló. „Þetta skapar oft mjög mikla streitu í samböndum,“ segir Theodór en hann var viðmælandi á Bítinu fyrr í morgun. „Bæði fara einstaklingar sem telja sig þurfa og svo þegar aðrir telja þá þurfa þess. Við erum með dæmi þess þegar einstaklingar fara í efnaskiptaaðgerðir og kannski taka af sér 40-60 kíló. Það verður því gríðarleg breyting á þessum einstaklingum. Samofin sjálfsmynd Sjálfsmynd okkar er alltaf samofin við líkamsvitund okkar. Sjálfsmynd er samsett úr mjög mörgum þáttum. Stór þáttur er sjálfsmyndin okkar. Það er mjög óalgengt. Alla vega hef ég aldrei hitt einstakling á mínum þrjátíu ára starfsferli að hitta sem fyrirlítur líkama sinn en er gífurlega öruggur með sig. Þannig að við byggjum sjálfsmynd okkar mjög á því hvað okkur finnst um útlit okkar og líkama.“ En er nokkur manneskja fullkomlega ánægð með líkama sinn? „Ég hef ekki hitt neinn þannig ennþá sem segist vera það en þegar maður fer að kafa aðeins dýpra er vinstri eyrnasnepillinn aðeins lengra til hliðar. Það er endalaust hægt að finna eitthvað. En sjálfmyndin okkar er undir stanslausum árásum því okkur er sagt að við eigum að vera einhvern veginn. Svo er ekkert víst að við séum þannig. Kannski erum við ánægð með okkur eins og við erum en einhver annar er ekki eins ánægður, jafnvel til dæmis makinn sem fer að þrýsta á að eitthvað þurfi að breytast. Þiggur athyglina annarstaðar frá Ef einstaklingur sem hefur verið í mikilli yfirþyngt er allt í einu komin í þyngd sem honum hefur aldrei dreymt um að komast í fer viðkomandi jafnvel að fá athygli frá einhverjum einstaklingum sem hann hann hefur ekki fengið áður. Fer að vekja aðdáun og ef viðkomandi snýr sér ekki að makanum og biður hann um þessa athylgi þá mun hann þiggja athyglina annarstaðar frá. Höfum öll þörf fyrir aðáun, viðurkenningu og hrós Við sem tegund, homo sapiens, höfum þörf fyrir aðdáun, viðurkenningu, hrós og aðdáun. Ég hitti mjög marga sem segjast ekki hafa þörf fyrir það. Ég hitti líka einstaklinga, sérstaklega karlmenn, sem telja það mjög mikla karlmennsku að þurfa bara að sofa fjóra tíma sólarhringsins. Það þurfa allir meiri svefn en það. Ég hitti mann sem segist vera sama hvað öðrum finnst um sig og ég hugsa bara, yeah right, það er engum sama hvað öðrum finnst. Öllum finnst gott að tilheyra Í allri hreinskilni ég kynni miklu betur við að þið kynnuð vel við mig en illa. Einfaldlega af því ég er of teygður inn í homo sapiens. Mér finnst gott að tilheyra og öllum finnst það. Svo einstaklingur sem missir fullt af kílóum fer að fá athygli og ræðir ekkert við makann sinn þá mun hann þiggja athygli annarstaðar frá. Þá vitum við alveg hvað gerist. Það fer allt í skrúfuna.“ Viðtalið í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Bítið Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
„Þetta skapar oft mjög mikla streitu í samböndum,“ segir Theodór en hann var viðmælandi á Bítinu fyrr í morgun. „Bæði fara einstaklingar sem telja sig þurfa og svo þegar aðrir telja þá þurfa þess. Við erum með dæmi þess þegar einstaklingar fara í efnaskiptaaðgerðir og kannski taka af sér 40-60 kíló. Það verður því gríðarleg breyting á þessum einstaklingum. Samofin sjálfsmynd Sjálfsmynd okkar er alltaf samofin við líkamsvitund okkar. Sjálfsmynd er samsett úr mjög mörgum þáttum. Stór þáttur er sjálfsmyndin okkar. Það er mjög óalgengt. Alla vega hef ég aldrei hitt einstakling á mínum þrjátíu ára starfsferli að hitta sem fyrirlítur líkama sinn en er gífurlega öruggur með sig. Þannig að við byggjum sjálfsmynd okkar mjög á því hvað okkur finnst um útlit okkar og líkama.“ En er nokkur manneskja fullkomlega ánægð með líkama sinn? „Ég hef ekki hitt neinn þannig ennþá sem segist vera það en þegar maður fer að kafa aðeins dýpra er vinstri eyrnasnepillinn aðeins lengra til hliðar. Það er endalaust hægt að finna eitthvað. En sjálfmyndin okkar er undir stanslausum árásum því okkur er sagt að við eigum að vera einhvern veginn. Svo er ekkert víst að við séum þannig. Kannski erum við ánægð með okkur eins og við erum en einhver annar er ekki eins ánægður, jafnvel til dæmis makinn sem fer að þrýsta á að eitthvað þurfi að breytast. Þiggur athyglina annarstaðar frá Ef einstaklingur sem hefur verið í mikilli yfirþyngt er allt í einu komin í þyngd sem honum hefur aldrei dreymt um að komast í fer viðkomandi jafnvel að fá athygli frá einhverjum einstaklingum sem hann hann hefur ekki fengið áður. Fer að vekja aðdáun og ef viðkomandi snýr sér ekki að makanum og biður hann um þessa athylgi þá mun hann þiggja athyglina annarstaðar frá. Höfum öll þörf fyrir aðáun, viðurkenningu og hrós Við sem tegund, homo sapiens, höfum þörf fyrir aðdáun, viðurkenningu, hrós og aðdáun. Ég hitti mjög marga sem segjast ekki hafa þörf fyrir það. Ég hitti líka einstaklinga, sérstaklega karlmenn, sem telja það mjög mikla karlmennsku að þurfa bara að sofa fjóra tíma sólarhringsins. Það þurfa allir meiri svefn en það. Ég hitti mann sem segist vera sama hvað öðrum finnst um sig og ég hugsa bara, yeah right, það er engum sama hvað öðrum finnst. Öllum finnst gott að tilheyra Í allri hreinskilni ég kynni miklu betur við að þið kynnuð vel við mig en illa. Einfaldlega af því ég er of teygður inn í homo sapiens. Mér finnst gott að tilheyra og öllum finnst það. Svo einstaklingur sem missir fullt af kílóum fer að fá athygli og ræðir ekkert við makann sinn þá mun hann þiggja athygli annarstaðar frá. Þá vitum við alveg hvað gerist. Það fer allt í skrúfuna.“ Viðtalið í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.
Bítið Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira