Einnig fjöllum við um fyrirhuguð ráðherraskipti innan Sjálfstæðisflokksins og segjum frá nýrri skýrslu sem kom út í Bretlandi í dag þar sem Boris Johnson fyrrverandi forsætisráðherra er harðlega gagnrýndur.
Þá fjöllum við um uppganginn í ferðaþjónustunni hér á landi og ræðum við fyrrverandi innanríkisráðherra um áfengismál nú þegar vefverslun einkaðila með áfengi virðist vera orðin staðdreynd.