Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Heimir Már Pétursson skrifar 15. júní 2023 21:17 Miklar skemmdir urðu á skrifstofubyggingu í Kherson í eldflaugaárás Rússa í dag. AP/Evgeniy Maloletka Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. Í gær gerðu Rússar loftárásir á nágranna borgirnar Odessa og Mykolaiv. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu hvetur öll ríki og fyrirtæki til að hætta að útvega Rússum íhluti í eldflaugar. „Vitað er að tiltekin ríki hafa séð Rússum fyrir tugum íhluta í þessar Kalibr-flaugar. Vissulega stuðlar afhending slíkra birgða að aukinni hryðjuverkaógn. Þjóðir heims búa yfir aðferðum til að skera á allar þær birgðaleiðir sem liggja frá umræddum ríkjum og öllum fyrirtækjum sem senda slíka íhluti til rússneskra eldflaugaframleiðenda,“ sagði Zelensky í daglegu kvöldávarpi sínu í gærkveldi. Og það eru ekki bara Íslendingar sem eru í aðgerðum gegn rússneskum sendiráðum. Ástralska þingið afgreiddi í dag með hraði lög sem banna Rússum að reisa nýtt sendiráð í næsta nágrenni við þinghús landsins eftir að alríkisdómstóll komast að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði að stjórnvöld gætu ekki afturkallað leyfi til byggingarinnar. Anthony Albanese segir þetta gert til að tryggja öryggi landsins. „Ríkisstjórnin fékk mjög skýrar öryggisráðleggingar um áhættuna sem stafar af viðveru Rússa svo nálægt þinghúsinu. Við bregðumst hratt við til að tryggja að leigulóðin verði ekki formlet diplómatískt svæði. Ríkisstjórnin fordæmir ólöglega og siðlausa innrás Rússa í Úkraínu,“ sagði Albanese í dag. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Ástralía Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira
Í gær gerðu Rússar loftárásir á nágranna borgirnar Odessa og Mykolaiv. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu hvetur öll ríki og fyrirtæki til að hætta að útvega Rússum íhluti í eldflaugar. „Vitað er að tiltekin ríki hafa séð Rússum fyrir tugum íhluta í þessar Kalibr-flaugar. Vissulega stuðlar afhending slíkra birgða að aukinni hryðjuverkaógn. Þjóðir heims búa yfir aðferðum til að skera á allar þær birgðaleiðir sem liggja frá umræddum ríkjum og öllum fyrirtækjum sem senda slíka íhluti til rússneskra eldflaugaframleiðenda,“ sagði Zelensky í daglegu kvöldávarpi sínu í gærkveldi. Og það eru ekki bara Íslendingar sem eru í aðgerðum gegn rússneskum sendiráðum. Ástralska þingið afgreiddi í dag með hraði lög sem banna Rússum að reisa nýtt sendiráð í næsta nágrenni við þinghús landsins eftir að alríkisdómstóll komast að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði að stjórnvöld gætu ekki afturkallað leyfi til byggingarinnar. Anthony Albanese segir þetta gert til að tryggja öryggi landsins. „Ríkisstjórnin fékk mjög skýrar öryggisráðleggingar um áhættuna sem stafar af viðveru Rússa svo nálægt þinghúsinu. Við bregðumst hratt við til að tryggja að leigulóðin verði ekki formlet diplómatískt svæði. Ríkisstjórnin fordæmir ólöglega og siðlausa innrás Rússa í Úkraínu,“ sagði Albanese í dag.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Ástralía Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira